Vottorðakröfu frestað fram á næsta ár

Fiskmarkaðurinn í Grimsby tekur við miklum fiski frá Íslandi. Nú …
Fiskmarkaðurinn í Grimsby tekur við miklum fiski frá Íslandi. Nú hefur gildistöku nýrra reglna um innflutninginn verið frestað. AFP

Gildistaka innflutningsreglna breskra yfirvalda fyrir dýraafurðir frá evrópska efnahagssvæðinu hefur verið frestað á ný og eiga nú að taka gildi á næsta ári. Bresk yfirvöld tilkynntu um frestunina á vef sínum í dag.

Áður áttu nýjar reglur að öðlast gildi 1. október en nú mun krafa um forskráningu dýraafurða fyrir komu til Bretlands taka gildi 1. janúar 2022. Í því felst að sérstök tilkynning þarf að berast breskum stjórnvöldum að minnsta kosti 24 tíma áður en til að mynda fiskur frá Íslandi kemur til hafnar í Bretlandi. Þá mun krafa um heilbrigðisvottanir á að taka gildi 1. júlí 2022.

Reglurnar áttu fyrst að taka gildi 1. apríl, en var frestað til 1. október. Breytingarnar koma til í kjölfar breyttra aðstæðna viðskiptasambandi evrópska efnahagssvæðisisn og Bretlands í kjölfar Brexit.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,91 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 311,13 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 341,64 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Ýsa 6.890 kg
Þorskur 3.427 kg
Steinbítur 331 kg
Samtals 10.648 kg
10.1.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 928 kg
Ufsi 29 kg
Samtals 957 kg
10.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Steinbítur 472 kg
Ýsa 463 kg
Þorskur 336 kg
Langa 191 kg
Keila 21 kg
Karfi 12 kg
Hlýri 9 kg
Samtals 1.504 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,91 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 311,13 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 341,64 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Ýsa 6.890 kg
Þorskur 3.427 kg
Steinbítur 331 kg
Samtals 10.648 kg
10.1.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 928 kg
Ufsi 29 kg
Samtals 957 kg
10.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Steinbítur 472 kg
Ýsa 463 kg
Þorskur 336 kg
Langa 191 kg
Keila 21 kg
Karfi 12 kg
Hlýri 9 kg
Samtals 1.504 kg

Skoða allar landanir »