Þriðji ársfjórðungur úr tapi í hagnað

Úr vinnslu Iceland Seafood International hf. á Spáni.
Úr vinnslu Iceland Seafood International hf. á Spáni. Ljósmynd/Iceland Seafood International

Iceland Seafood hagnaðist um rúmlega 2,1 milljón evra á þriðja fjórðungi ársins, eða 316 milljónir íslenskra króna, samanborið við 350 þúsund evra tap á sama tímabili í fyrra, eða 52 milljónir króna.

Á árinu 2020 hafði sala fyrirtækisins dregist saman um 15% og mátti rekja samdráttinn aðallega til þeirra aðgerða sem beitt var til að ná tökum á kórónuveirufaraldrinum í Evrópu. Ágætur viðsnúningur virðist því hafa átt sér stað.

Tekjur fyrirtækisins á þriðja ársfjórðungi voru rúmlega 111 milljón evrur, sem er 16% vöxtur á milli ára. Þegar horft er til fyrstu níu mánaða ársins þá voru tekjurnar tæplega 320 m. evra og jukust einnig um 16% frá sama tímabili árið á undan.

Bjarni Ármannsson forstjóri Iceland Seafood segir í tilkynningu að þriðji ársfjórðungur hafi verið sterkur í Suður-Evrópu og sala og dreifing gengið vel. Árangurinn í norðurhluta Evrópu hafi verið lakari, sérstaklega í Bretlandi, þó svo að útibú félagsins á Írlandi hafi sýnt viðunandi niðurstöðu.

Bjarni Ármannsson, forstjóri ISI, ársfjórðunginn hafa verið sterkan í Suður-Evrópu.
Bjarni Ármannsson, forstjóri ISI, ársfjórðunginn hafa verið sterkan í Suður-Evrópu. mbl.is/Eggert

Eignir fyrirtækisins námu í lok tímabilsins rúmum 99 milljónum evra, eða 14,8 milljörðum króna, og hækkuðu um nærri 33% milli ára. Þær voru tæpar 75 milljónir evra á sama tíma í fyrra eða 11,1 milljarður króna.

Eigið fé Iceland Seafood nemur núna 88,7 milljónum evra, eða 13,2 milljörðum króna, en var á sama tíma í fyrra 230 milljónir evra, eða rúmir 12,3 milljarðar króna.

Eiginfjárhlutafall félagsins er 33,6%.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.7.24 414,88 kr/kg
Þorskur, slægður 5.7.24 571,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.7.24 388,37 kr/kg
Ýsa, slægð 5.7.24 149,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.7.24 225,64 kr/kg
Ufsi, slægður 5.7.24 282,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 5.7.24 333,83 kr/kg
Litli karfi 1.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.7.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Þorskur 339 kg
Samtals 339 kg
6.7.24 Hávella ÍS 426 Sjóstöng
Þorskur 114 kg
Samtals 114 kg
6.7.24 Óðinshani BA 407 Sjóstöng
Þorskur 178 kg
Samtals 178 kg
6.7.24 Svanur BA 413 Sjóstöng
Þorskur 149 kg
Samtals 149 kg
6.7.24 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 1.071 kg
Samtals 1.071 kg
6.7.24 Ás SH 130 Grásleppunet
Grásleppa 1.081 kg
Samtals 1.081 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.7.24 414,88 kr/kg
Þorskur, slægður 5.7.24 571,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.7.24 388,37 kr/kg
Ýsa, slægð 5.7.24 149,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.7.24 225,64 kr/kg
Ufsi, slægður 5.7.24 282,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 5.7.24 333,83 kr/kg
Litli karfi 1.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.7.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Þorskur 339 kg
Samtals 339 kg
6.7.24 Hávella ÍS 426 Sjóstöng
Þorskur 114 kg
Samtals 114 kg
6.7.24 Óðinshani BA 407 Sjóstöng
Þorskur 178 kg
Samtals 178 kg
6.7.24 Svanur BA 413 Sjóstöng
Þorskur 149 kg
Samtals 149 kg
6.7.24 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 1.071 kg
Samtals 1.071 kg
6.7.24 Ás SH 130 Grásleppunet
Grásleppa 1.081 kg
Samtals 1.081 kg

Skoða allar landanir »