Stærsta síldarvertíðin í sögu Vinnslustöðvarinnar

Ísleifur VE 63 var síðasta skip Vinnslustöðvarinnar sem kom með …
Ísleifur VE 63 var síðasta skip Vinnslustöðvarinnar sem kom með síldarafla til vinnslu á vertíðinni. mbl.is/RAX

Síldarvertíðinni lauk hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum á þriðjudag eftir að vaktin í uppsjávarvinnslunni lauk við að vinna afla se, Ísleifur VE kom með til hafnar um nóttina.

„Mér er óhætt að fullyrða að þetta sé stærsta síldarvertíðin í sögu Vinnslustöðvarinnar,“ segir Sindri Viðarsson sviðsstjóri uppsjávarsviðs VSV, í færslu á vef fyrirtækisins. En skip fyrirtækisins  færðu að landi yfir 20 þúsund tonn af síld á vertíðinni, sem jafngilda um 10 þúsund tonnum af afurðum.

Huginn VE 55 á síldarveiðum.
Huginn VE 55 á síldarveiðum. Ljósmynd/Vinnslustöðin

Fram kemur að starfsfólk í uppsjávarvinnlu Vinnslustöðvarinnar hafi staðið vaktina samfellt frá 12. september þar til vertíðinni lauk. Alls er um að ræða 122 síldarvaktir á tímabilinu, en þar áður höfðu staðið makrílvaktir frá byrjun júlí.

Síldin er aðallega seld til Póllands og fleiri Austur-Evrópuríkja, til Þýskalands og Afríku. Síðastnefndu kaupendurnir vilja síldina heilfrysta en hinir fá flök eða samhangandi flök.

„Við förum nú í það að græja skipin til loðnuveiða og freistum gæfunnar á miðunum fyrir jól. Vonandi veiðist eitthvað á þeim tíma sem eftir lifir af árinu og hugsanlega frystum við eitthvað. Líklegra er samt að stór hluti þess sem kann að fást fari í bræðslu,“ segir Sindri.

Vel gekk að veiða síld á vertíðinni.
Vel gekk að veiða síld á vertíðinni. Ljósmynd/Vinnslustöðin
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg

Skoða allar landanir »