„Þetta eru engar gleðifréttir. Humarveiðin hefur dregist saman jafnt og þétt síðustu ár svo sást í hvað stefndi. Nýjustu tíðindi eru kannski ekki svo mjög óvænt,“ segir Jón Páll Kristófersson, rekstrarstjóri Ramma í Þorlákshöfn. Hafrannsóknastofnun tilkynnti fyrir helgi þá ráðgjöf sína að veiðar á humri verði óheimilar næstu tvö ár, svo allrar varúðar sé gætt.
Jafnframt er tillaga Hafró sú að veiðar með botnvörpu verði bannaðar á tilteknum svæðum á veiðislóðinni nærri Hornafirði. Vísindamenn segja að í ár hafi humarafli á hverja sóknareiningu verið hinn minnsti frá upphafi, eftir samfellda lækkun frá 2007. Stofnstærð humars í mælingu þessa árs sé um fjórðungi minni en var 2016. Stofnmæling með núverandi fyrirkomulagi talninga á humarholum á sjávarbotni hófst þegar stofninn var þá þegar í mikilli lægð. Allir árgangar í stofnunum allt frá 2005 séu mjög litlir. Verði ekki gripið til verndar og veiðstopps nú megi búast við áframhaldandi samdrætti.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 25.3.25 | 575,09 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.3.25 | 690,32 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.3.25 | 321,65 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.3.25 | 225,56 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.3.25 | 210,93 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.3.25 | 245,78 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.3.25 | 287,14 kr/kg |
25.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 2.508 kg |
Þorskur | 2.212 kg |
Steinbítur | 187 kg |
Hlýri | 17 kg |
Keila | 15 kg |
Samtals | 4.939 kg |
25.3.25 Björg EA 7 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 14.173 kg |
Ýsa | 1.328 kg |
Samtals | 15.501 kg |
25.3.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 13.086 kg |
Þorskur | 2.892 kg |
Skarkoli | 718 kg |
Þykkvalúra | 440 kg |
Karfi | 282 kg |
Samtals | 17.418 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 25.3.25 | 575,09 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.3.25 | 690,32 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.3.25 | 321,65 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.3.25 | 225,56 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.3.25 | 210,93 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.3.25 | 245,78 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.3.25 | 287,14 kr/kg |
25.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 2.508 kg |
Þorskur | 2.212 kg |
Steinbítur | 187 kg |
Hlýri | 17 kg |
Keila | 15 kg |
Samtals | 4.939 kg |
25.3.25 Björg EA 7 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 14.173 kg |
Ýsa | 1.328 kg |
Samtals | 15.501 kg |
25.3.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 13.086 kg |
Þorskur | 2.892 kg |
Skarkoli | 718 kg |
Þykkvalúra | 440 kg |
Karfi | 282 kg |
Samtals | 17.418 kg |