Skinney-Þinganes lætur smíða nýtt skip í Danmörku

Skinney-Þinganes hefur gengið frá samningum um nýsmíði.
Skinney-Þinganes hefur gengið frá samningum um nýsmíði. Teikning/Skinney-Þinganes

Útgerðarfélagið Skinney-Þinganes hefur samið um smíði á nýju uppsjávarskipi við skipasmíðafyrirtækið Karstensens Skibsværft A/S í Skagen í Danmörku, að því er fram kemur á vef fyrirtækisins.

Þar segir að lengd skipsins verði 75,4 metrar og breiddin 16,5 metrar, en lestarrými skipsins verður um 2.400 rúmmetrar. Þá er vakin athygli á því að hönnun skipsins hafi tekið mið af því að djúpristan verði sem minnst eða um 6,5 metrar. Áætluð afhending skipsins er í apríl 2024.

Skinney-Þinganes gerir nú þegar út tvö uppsjávarskip, Ásgrím Halldórsson SF-250 og Jónu Eðvalds SF-200, auk fjögurra skipa, Þinganes SF-25, Steinunn SF-10, Skinney SF-20 og Þórir SF-77. Dótturfélagið Útgerðarfélagið Vigur ehf. gerir út bátinn Vigur SF-80.

Karstensens hefur að undanförnu smíðað nýjustu uppsjávarskip íslenska flotans og má nefna nýjan Börk NK fyrir Síldarvinnsluna og nýjan Vilhelm Þorsteinsson EA fyrir Samherja. Jafnframt smíðaði stöðin Suðurey VE sem Ísfélagið keypti nýverið frá Svíþjóð, en það skip var smíðað 2006.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.4.25 595,00 kr/kg
Þorskur, slægður 3.4.25 721,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.4.25 471,13 kr/kg
Ýsa, slægð 3.4.25 429,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.4.25 194,21 kr/kg
Ufsi, slægður 3.4.25 234,34 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 3.4.25 271,98 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.4.25 Báran SI 86 Grásleppunet
Grásleppa 1.697 kg
Þorskur 474 kg
Skarkoli 16 kg
Samtals 2.187 kg
3.4.25 Elín ÞH 82 Grásleppunet
Grásleppa 2.813 kg
Þorskur 150 kg
Samtals 2.963 kg
3.4.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 687 kg
Ýsa 454 kg
Keila 156 kg
Steinbítur 80 kg
Hlýri 30 kg
Samtals 1.407 kg
3.4.25 Sæþór EA 101 Grásleppunet
Grásleppa 2.154 kg
Þorskur 104 kg
Rauðmagi 19 kg
Skarkoli 8 kg
Samtals 2.285 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.4.25 595,00 kr/kg
Þorskur, slægður 3.4.25 721,00 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.4.25 471,13 kr/kg
Ýsa, slægð 3.4.25 429,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.4.25 194,21 kr/kg
Ufsi, slægður 3.4.25 234,34 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 3.4.25 271,98 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.4.25 Báran SI 86 Grásleppunet
Grásleppa 1.697 kg
Þorskur 474 kg
Skarkoli 16 kg
Samtals 2.187 kg
3.4.25 Elín ÞH 82 Grásleppunet
Grásleppa 2.813 kg
Þorskur 150 kg
Samtals 2.963 kg
3.4.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 687 kg
Ýsa 454 kg
Keila 156 kg
Steinbítur 80 kg
Hlýri 30 kg
Samtals 1.407 kg
3.4.25 Sæþór EA 101 Grásleppunet
Grásleppa 2.154 kg
Þorskur 104 kg
Rauðmagi 19 kg
Skarkoli 8 kg
Samtals 2.285 kg

Skoða allar landanir »