Besta afkoma í sögu Vinnslustöðvarinnar

Vinnslustöðin skilaði hagnaði upp á 2,1 milljarð króna.
Vinnslustöðin skilaði hagnaði upp á 2,1 milljarð króna. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Af­koma Vinnslu­stöðvar­inn­ar 2021 var sú besta í sögu fé­lags­ins. Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækið skilaði hagnaði upp á 15,1 millj­ón­ir evra, eða um 2,1 millj­arði króna og var samþykkt að greiða hlut­höf­um 850 millj­ón­ir króna í arð vegna árs­ins 2021.

Þetta kem­ur fram í árs­reikn­ingi sam­stæðunn­ar sem lagður var fram á aðal­fundi fé­lags­ins á miðviku­dag.

Rekstr­ar­tekj­ur sam­stæðunn­ar juk­ust um 75% og enduðu í tæp­lega 137 millj­ón­um, jafn­v­irði um 19 millj­arða króna. Bent er á að loðnu­veiðar, út­gerð Hug­ins og dótt­ur­fé­lagið Mar­hólm­ar skiluðu stærst­um hluta aukn­ing­ar­inn­ar.

Mynd/​Vinnslu­stöðin

Nokkr­ar fjár­fest­ing­ar hafa átt sér stað að und­an­förnu og eignaðist Vinnslu­stöðin allt hluta­fé í út­gerðarfé­lag­inu Hug­inn hf. í fyrra, en fyr­ir átti fé­lagið 48% hlut.

Þá keypti Vinnslu­stöðin 75% hlut í fisk­vinnslu­fyr­ir­tæk­inu Hólma­skeri í Hafnar­f­irði seint á ár­inu 2021 og í fe­brú­ar í ár keypti dótt­ur­fé­lag Vinnslu­stöðvar­inn­ar í Þýskalandi lítið fisk­vinnslu- og sölu­fyr­ir­tæki þar, Rhein­land.

Mynd/​Vinnslu­stöðin
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.2.25 574,48 kr/kg
Þorskur, slægður 24.2.25 644,72 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.2.25 310,43 kr/kg
Ýsa, slægð 23.2.25 340,04 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.2.25 270,02 kr/kg
Ufsi, slægður 23.2.25 237,86 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 23.2.25 301,94 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.2.25 Ebbi AK 37 Þorskfisknet
Þorskur 1.783 kg
Samtals 1.783 kg
24.2.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf A 1.412 kg
Samtals 1.412 kg
24.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 1.170 kg
Ýsa 30 kg
Ufsi 19 kg
Karfi 7 kg
Samtals 1.226 kg
24.2.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet
Þorskur 907 kg
Ufsi 9 kg
Ýsa 7 kg
Samtals 923 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.2.25 574,48 kr/kg
Þorskur, slægður 24.2.25 644,72 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.2.25 310,43 kr/kg
Ýsa, slægð 23.2.25 340,04 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.2.25 270,02 kr/kg
Ufsi, slægður 23.2.25 237,86 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 23.2.25 301,94 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.2.25 Ebbi AK 37 Þorskfisknet
Þorskur 1.783 kg
Samtals 1.783 kg
24.2.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf A 1.412 kg
Samtals 1.412 kg
24.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 1.170 kg
Ýsa 30 kg
Ufsi 19 kg
Karfi 7 kg
Samtals 1.226 kg
24.2.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet
Þorskur 907 kg
Ufsi 9 kg
Ýsa 7 kg
Samtals 923 kg

Skoða allar landanir »