ESB veitir útgerðum björgunarpakka í annað sinn

Evrópskar útgerðir fá annan björgunarpakka vegna rekstrarörðuleika sem sagðir eru …
Evrópskar útgerðir fá annan björgunarpakka vegna rekstrarörðuleika sem sagðir eru tengjast afleiðingum stríðsins í Úkraínu. Sjávarútvegur hér á landi sem keppir við hinu evrópsku hafa ekki fengið slíkar fyrirgreiðslur. AFP

Evr­ópu­sam­bandið samþykkti í byrj­un júlí­mánaðar að veita evr­ópsk­um fyr­ir­tækj­um í fisk­eldi og sjáv­ar­út­vegi fjár­hags­stuðning vegna áhrifa stríðsins í Úkraínu. Er þetta ann­ar björg­un­ar­pakk­inn til sjáv­ar­út­vegs og fisk­eld­is inn­an Evr­ópu­sam­bands­ins frá upp­hafi stríðsátak­anna. Kem­ur ann­ar pakki í kjöl­far þess að fram­kvæmda­stjórn Evr­ópu­sam­bands­ins fagnaði því hinn 17. júní síðastliðinn að á tólfta ráðherra­fundi Alþjóðaviðskipta­stofn­un­ar­inn­ar (WTO) hefði tek­ist að skapa ein­ingu um að draga úr rík­is­styrkj­um til sjáv­ar­út­vegs.

Eng­ir slík­ir pakk­ar hafa verið gefn­ir til sjáv­ar­út­vegs hér á landi, sem hef­ur orðið fyr­ir því að all­ur kvóti í rúss­neskri lög­sögu hef­ur fallið niður og olíu­verð hef­ur hækkað tölu­vert, en ís­lensk­ur sjáv­ar­út­veg­ur er sá eini meðal OECD-ríkj­anna sem skil­ar meira til rík­is­sjóðs en hann fær úr hon­um, sam­kvæmt gögn­um OECD.

Í kynn­ingu björg­un­ar­pakk­ans sem birt er á vef Evr­ópuþings­ins kem­ur fram að meðal ann­ars sé um að ræða „bæt­ur til þeirra sem hafa þurft að stöðva rekst­ur og þeirra sem sáu rekstr­ar­grund­velli sín­um ógnað“. Með samþykkt­inni er ekki ein­ung­is heim­ilt að bæta fyr­ir­tækj­um í sjáv­ar­út­vegi og fisk­eldi það tjón sem þau hafa orðið fyr­ir vegna tapaðra tekna, held­ur einnig auka­kostnað sem hlýst af stríðinu, eins og vegna verðhækk­ana á orku, hrá­efni og fóðri. Aðstoðin á að virka aft­ur­virkt frá og með 24. fe­brú­ar 2022 þegar inn­rás Rússa í Úkraínu hófst.

Minnk­andi arðsemi í ESB

Árið 2019 voru 129.540 starf­andi um borð í 73.983 fiski­skip­um Evr­ópu­sam­bands­ríkj­anna. Alls störfuðu um 75 þúsund í fisk­eldi og voru 3.500 fisk­vinnsl­ur í rekstri.

„Hluti af flota ESB hef­ur hætt rekstri vegna minnk­andi arðsemi og hækk­andi verðs á skipa­eldsneyti og fisk­fóðurs vegna hernaðarátak­anna. Rask­an­ir í aðfanga­keðjum og mörkuðum hafa leitt til skorts [á hrá­efni] sem einnig hef­ur áhrif á eldi sjáv­ar­af­urða og vinnslu þeirra,“ seg­ir í kynn­ing­unni.

Ekki er víst að vand­ræðin í Evr­ópu megi að öllu leyti rekja til átak­anna í Úkraínu, þar sem rösk­un á aðfanga­keðjum í kjöl­far heims­far­ald­urs virðist enn hafa áhrif víða.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 8.7.25 487,66 kr/kg
Þorskur, slægður 8.7.25 474,97 kr/kg
Ýsa, óslægð 8.7.25 472,79 kr/kg
Ýsa, slægð 8.7.25 442,58 kr/kg
Ufsi, óslægður 8.7.25 186,17 kr/kg
Ufsi, slægður 8.7.25 156,08 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 8.7.25 390,38 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.7.25 Sisimiut GR 6 - 18 (OXVQ) GL 999 Botnvarpa
Þorskur 321.304 kg
Karfi 145.241 kg
Grálúða 1.054 kg
Samtals 467.599 kg
8.7.25 Fengur EA 207 Handfæri
Þorskur 697 kg
Ufsi 18 kg
Karfi 9 kg
Ýsa 1 kg
Samtals 725 kg
8.7.25 Sæbjörg EA 184 Þorskfisknet
Þorskur 5.518 kg
Ufsi 204 kg
Karfi 35 kg
Ýsa 19 kg
Samtals 5.776 kg
8.7.25 Elín ÞH 82 Handfæri
Þorskur 722 kg
Ufsi 125 kg
Samtals 847 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 8.7.25 487,66 kr/kg
Þorskur, slægður 8.7.25 474,97 kr/kg
Ýsa, óslægð 8.7.25 472,79 kr/kg
Ýsa, slægð 8.7.25 442,58 kr/kg
Ufsi, óslægður 8.7.25 186,17 kr/kg
Ufsi, slægður 8.7.25 156,08 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 8.7.25 390,38 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

8.7.25 Sisimiut GR 6 - 18 (OXVQ) GL 999 Botnvarpa
Þorskur 321.304 kg
Karfi 145.241 kg
Grálúða 1.054 kg
Samtals 467.599 kg
8.7.25 Fengur EA 207 Handfæri
Þorskur 697 kg
Ufsi 18 kg
Karfi 9 kg
Ýsa 1 kg
Samtals 725 kg
8.7.25 Sæbjörg EA 184 Þorskfisknet
Þorskur 5.518 kg
Ufsi 204 kg
Karfi 35 kg
Ýsa 19 kg
Samtals 5.776 kg
8.7.25 Elín ÞH 82 Handfæri
Þorskur 722 kg
Ufsi 125 kg
Samtals 847 kg

Skoða allar landanir »