„Búið að vera alveg fljúgandi start“

Létt er yfir Óðni Gestssyni á Suðureyri, enda hefur fiskast …
Létt er yfir Óðni Gestssyni á Suðureyri, enda hefur fiskast óvenju vel að undanförnu. mbl.is/Golli

„Við erum ánægðir með þetta allt sam­an og al­veg búið að vera frá­bært,“ seg­ir Óðinn Gests­son, fram­kvæmda­stjóri út­gerðar­inn­ar Norður­eyr­is ehf. og fisk­vinnsl­unn­ar Íslands­sögu á Suður­eyri, í sam­tali við 200 míl­ur. Það er eðli­lega létt yfir hon­um enda veiðin búin að vera með ólík­ind­um hjá Ein­ari Guðna­syni ÍS-303.

Fisk­veiðiárið byrjaði af krafti hjá áhöfn­inni Ein­ari Guðna­syni og í fyrstu lönd­un var bát­ur­inn með tæp­lega 17,8 tonna afla. Síðan hef­ur bát­ur­inn landað tvisvar til viðbót­ar og hef­ur tek­ist að ná 36 tonna afla í þess­um þrem­ur veiðiferðum. Óðinn seg­ir veiðina hafa gengið gríðarlega vel að und­an­förnu. „Tíðin er búin að vera betri eft­ir 20. ág­úst en í sum­ar. Þetta er nán­ast búið að snú­ast við. Kannski aðeins kald­ari loft­hit­inn en þó búið að fara upp í 15 til 18 gráður.“

Ein­ar Guðna­son ÍS 303 er 15 metr­ar að lengd og …
Ein­ar Guðna­son ÍS 303 er 15 metr­ar að lengd og mæl­ist 30 brútt­ót­onn. Ljós­mynd/​Trefjar ehf.

224 tonn í ág­úst

Veiðin í ág­úst var ekki lak­ari og landaði Ein­ar Guðna­son tæp­lega 224 tonn­um í mánuðinum. Þar af 145,8 tonn­um af þorski og 41,3 tonn af ýsu. „Al­veg búin að vera glimr­andi veiði. Þetta er óvana­legt hérna á grunn­slóð í ág­úst segja þeir,“ seg­ir Óðinn.

Hann tel­ur stöðuna ekki hafa getað verið betri sér­stak­lega þar sem þurfti að gera hlé í sum­ar vegna bil­un­ar. „Við vor­um í bili­ríi og byrjuðum aft­ur 27. júlí, þá vor­um vð búin að vera stopp í mánuð. Þetta er búið að vera al­veg fljúg­andi start í ág­úst og síðan al­veg frá­bært.“

Norður­eyri ehf. lét smíða Ein­ar Guðna­son ÍS-303 í kjöl­far þess að fyr­ir­renn­ar­inn strandaði við Gölt siðla árs 2019. Bát­ur­inn, sem smíðaður var af Trefj­um í Hafnar­f­irði hef­ur reynst út­gerðinni vel en um er að ræða yf­ir­byggðan Cleopatra 50 beit­inga­vél­ar­bát.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.8.25 574,90 kr/kg
Þorskur, slægður 11.8.25 496,30 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.8.25 319,33 kr/kg
Ýsa, slægð 11.8.25 280,05 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.8.25 151,13 kr/kg
Ufsi, slægður 11.8.25 172,15 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 11.8.25 227,23 kr/kg
Litli karfi 31.7.25 11,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.8.25 235,93 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.8.25 Fengsæll HU 56 Handfæri
Þorskur 2.346 kg
Ufsi 512 kg
Karfi 210 kg
Ýsa 4 kg
Samtals 3.072 kg
11.8.25 Oddverji SI 76 Handfæri
Þorskur 4.887 kg
Ufsi 162 kg
Karfi 6 kg
Samtals 5.055 kg
11.8.25 Svala Dís SI 14 Handfæri
Þorskur 354 kg
Ufsi 5 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 362 kg
11.8.25 Eyrún SH 94 Grásleppunet
Grásleppa 609 kg
Samtals 609 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.8.25 574,90 kr/kg
Þorskur, slægður 11.8.25 496,30 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.8.25 319,33 kr/kg
Ýsa, slægð 11.8.25 280,05 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.8.25 151,13 kr/kg
Ufsi, slægður 11.8.25 172,15 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 11.8.25 227,23 kr/kg
Litli karfi 31.7.25 11,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.8.25 235,93 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.8.25 Fengsæll HU 56 Handfæri
Þorskur 2.346 kg
Ufsi 512 kg
Karfi 210 kg
Ýsa 4 kg
Samtals 3.072 kg
11.8.25 Oddverji SI 76 Handfæri
Þorskur 4.887 kg
Ufsi 162 kg
Karfi 6 kg
Samtals 5.055 kg
11.8.25 Svala Dís SI 14 Handfæri
Þorskur 354 kg
Ufsi 5 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 362 kg
11.8.25 Eyrún SH 94 Grásleppunet
Grásleppa 609 kg
Samtals 609 kg

Skoða allar landanir »