Frá fiskveiðiárinu 2019/2020 til fiskveiðiársins 2022/2023, sem hófst í september síðastliðnum, hefur þorskkvótinn verið skertur um 24% eða 50 þúsund tonn af slægðum afla.
Skerðingin í þorski er jafn mikil og tíu aflamestu togararnir fiskveiðiárið 2019/2020 lönduðu af tegundinni það ár, að því er fram kemur í umfjöllun Morgunblaðsins í dag.
Samhliða skerðingum í þorski hafa aflaheimildir í gullkarfa verið skertar um 42%, auk þess sem 49% skerðing hefur átt sér stað í djúpkarfa.
Útgerðir hafa aðlagað veiðarnar skerðingunum með því að fækka skipum, fækka úthaldsdögum og aukið sókn í aðrar tegundir. Tilkynnti meðal annars Vinnslustöðin í dag að útgerð Brynjólfs VE hefur verið hætt.
Nýverið tilkynnti Samherji að Harðbaki EA, einn af aflamestu togurum landsins, hafi verið lagt tímabundið vegna skorts á aflaheimildum, en áhöfninni hefði verið fundin störf á öðrum skipum félagsins. Þá var tilkynnt í september síðastliðnum að útgerð Stefnis ÍS yrði hætt af sömu ástæðum.
Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.2.25 | 591,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.2.25 | 590,29 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.2.25 | 317,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.2.25 | 304,60 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.2.25 | 221,77 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.2.25 | 271,15 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.2.25 | 318,77 kr/kg |
22.2.25 Sólrún EA 151 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.590 kg |
Ýsa | 1.106 kg |
Keila | 68 kg |
Steinbítur | 51 kg |
Hlýri | 27 kg |
Ufsi | 8 kg |
Samtals | 5.850 kg |
22.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 2.037 kg |
Ýsa | 34 kg |
Karfi | 8 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 2.086 kg |
22.2.25 Erling KE 140 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 17.233 kg |
Samtals | 17.233 kg |
22.2.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 14.334 kg |
Ýsa | 6.703 kg |
Steinbítur | 124 kg |
Langa | 112 kg |
Hlýri | 50 kg |
Keila | 6 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 21.334 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.2.25 | 591,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.2.25 | 590,29 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.2.25 | 317,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.2.25 | 304,60 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.2.25 | 221,77 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.2.25 | 271,15 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.2.25 | 318,77 kr/kg |
22.2.25 Sólrún EA 151 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.590 kg |
Ýsa | 1.106 kg |
Keila | 68 kg |
Steinbítur | 51 kg |
Hlýri | 27 kg |
Ufsi | 8 kg |
Samtals | 5.850 kg |
22.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 2.037 kg |
Ýsa | 34 kg |
Karfi | 8 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 2.086 kg |
22.2.25 Erling KE 140 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 17.233 kg |
Samtals | 17.233 kg |
22.2.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 14.334 kg |
Ýsa | 6.703 kg |
Steinbítur | 124 kg |
Langa | 112 kg |
Hlýri | 50 kg |
Keila | 6 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 21.334 kg |