Skerðing þorskkvóta ígildi veiða 10 togara

Skerðing í útgefnum heimildum í þorski samsvarar því að tíu …
Skerðing í útgefnum heimildum í þorski samsvarar því að tíu aflamestu togarar landsins liggja bundnir við bryggju í heilt ár. Ljósmynd/Aðsend

Frá fiskveiðiárinu 2019/2020 til fiskveiðiársins 2022/2023, sem hófst í september síðastliðnum, hefur þorskkvótinn verið skertur um 24% eða 50 þúsund tonn af slægðum afla.

Skerðingin í þorski er jafn mikil og tíu aflamestu togararnir fiskveiðiárið 2019/2020 lönduðu af tegundinni það ár, að því er fram kemur í umfjöllun Morgunblaðsins í dag.

Samhliða skerðingum í þorski hafa aflaheimildir í gullkarfa verið skertar um 42%, auk þess sem 49% skerðing hefur átt sér stað í djúpkarfa.

Útgerðir hafa aðlagað veiðarnar skerðingunum með því að fækka skipum, fækka úthaldsdögum og aukið sókn í aðrar tegundir. Tilkynnti meðal annars Vinnslustöðin í dag að útgerð Brynjólfs VE hefur verið hætt.

Nýverið tilkynnti Samherji að Harðbaki EA, einn af aflamestu togurum landsins, hafi verið lagt tímabundið vegna skorts á aflaheimildum, en áhöfninni hefði verið fundin störf á öðrum skipum félagsins. Þá var tilkynnt í september síðastliðnum að útgerð Stefnis ÍS yrði hætt af sömu ástæðum.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.2.25 591,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.2.25 590,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.2.25 317,96 kr/kg
Ýsa, slægð 21.2.25 304,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.2.25 221,77 kr/kg
Ufsi, slægður 21.2.25 271,15 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 21.2.25 318,77 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.2.25 Sólrún EA 151 Lína
Þorskur 4.590 kg
Ýsa 1.106 kg
Keila 68 kg
Steinbítur 51 kg
Hlýri 27 kg
Ufsi 8 kg
Samtals 5.850 kg
22.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 2.037 kg
Ýsa 34 kg
Karfi 8 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 2.086 kg
22.2.25 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 17.233 kg
Samtals 17.233 kg
22.2.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 14.334 kg
Ýsa 6.703 kg
Steinbítur 124 kg
Langa 112 kg
Hlýri 50 kg
Keila 6 kg
Karfi 5 kg
Samtals 21.334 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.2.25 591,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.2.25 590,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.2.25 317,96 kr/kg
Ýsa, slægð 21.2.25 304,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.2.25 221,77 kr/kg
Ufsi, slægður 21.2.25 271,15 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 21.2.25 318,77 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.2.25 Sólrún EA 151 Lína
Þorskur 4.590 kg
Ýsa 1.106 kg
Keila 68 kg
Steinbítur 51 kg
Hlýri 27 kg
Ufsi 8 kg
Samtals 5.850 kg
22.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 2.037 kg
Ýsa 34 kg
Karfi 8 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 2.086 kg
22.2.25 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 17.233 kg
Samtals 17.233 kg
22.2.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 14.334 kg
Ýsa 6.703 kg
Steinbítur 124 kg
Langa 112 kg
Hlýri 50 kg
Keila 6 kg
Karfi 5 kg
Samtals 21.334 kg

Skoða allar landanir »