Gæti aukið arðsemina í íslenskum sjávarútvegi

Sigmar Guðbjörnsson er þekktur um heim allan fyrir hugvit sitt.
Sigmar Guðbjörnsson er þekktur um heim allan fyrir hugvit sitt. Kristinn Magnússon

Sig­mar Guðbjörns­son hafði unnið að þróun nýrr­ar tækni fyr­ir farsíma í Dan­mörku þegar hann stofnaði fyr­ir­tækið Stjörnu-Odda árið 1985.

Eft­ir að hafa þróað vör­ur sem meðal ann­ars jap­anska fyr­ir­tækið Pana­sonic notaði við smíði farsíma flutti hann heim með fjöl­skyldu sinni og hóf að byggja upp fyr­ir­tækið á Íslandi.

Fljót­lega eft­ir heim­kom­una fór Sig­mar að ein­beita sér að þróun lít­illa mæli­tækja sem voru meðal ann­ars notuð við rann­sókn­ir á hrygn­ing­arþorski við Ísland.

Sam­starf við NASA

Sig­mar og sam­starfs­menn hafa síðan þróað fleiri vör­ur og hef­ur Stjörnu-Oddi meðal ann­ars átt í sam­starfi við Geim­vís­inda­stofn­un Banda­ríkj­anna, NASA, og vel­gjörðarsjóð Melindu og Bill Gates.

Meðal nýj­unga hjá fyr­ir­tæk­inu er þróun búnaðar sem gæti aukið arðsemi í ís­lensk­um sjáv­ar­út­vegi.

Sér fisk­inn í raun­tíma

„Við erum að prófa búnað fyr­ir veiðarfæri á fiski­skip­um, nán­ar til­tekið troll. Frum­gerð hans verður prófuð hjá Brimi síðar í þess­um mánuði. Með hon­um mun skip­stjór­inn geta séð fisk­ana koma inn í trollið í raun­tíma en búnaður­inn er með gervi­greind sem grein­ir teg­und­ir og stærð fiska,“ seg­ir Sig­mar en ít­ar­lega er rætt við hann í blaði dags­ins.

Lesa má ít­ar­legt viðtal við Sig­mar í ViðskiptaMogg­an­um sem kom út í gær.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.7.25 464,51 kr/kg
Þorskur, slægður 2.7.25 555,28 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.7.25 451,10 kr/kg
Ýsa, slægð 2.7.25 366,07 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.7.25 219,66 kr/kg
Ufsi, slægður 2.7.25 154,20 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 2.7.25 387,18 kr/kg
Litli karfi 25.6.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.7.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 1.844 kg
Samtals 1.844 kg
2.7.25 Heiða EA 66 Handfæri
Þorskur 772 kg
Samtals 772 kg
2.7.25 Fengur EA 207 Handfæri
Þorskur 786 kg
Samtals 786 kg
2.7.25 Edda SI 200 Handfæri
Þorskur 822 kg
Samtals 822 kg
2.7.25 Guðmundur Arnar EA 102 Handfæri
Þorskur 861 kg
Ufsi 61 kg
Samtals 922 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.7.25 464,51 kr/kg
Þorskur, slægður 2.7.25 555,28 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.7.25 451,10 kr/kg
Ýsa, slægð 2.7.25 366,07 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.7.25 219,66 kr/kg
Ufsi, slægður 2.7.25 154,20 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 2.7.25 387,18 kr/kg
Litli karfi 25.6.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.7.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 1.844 kg
Samtals 1.844 kg
2.7.25 Heiða EA 66 Handfæri
Þorskur 772 kg
Samtals 772 kg
2.7.25 Fengur EA 207 Handfæri
Þorskur 786 kg
Samtals 786 kg
2.7.25 Edda SI 200 Handfæri
Þorskur 822 kg
Samtals 822 kg
2.7.25 Guðmundur Arnar EA 102 Handfæri
Þorskur 861 kg
Ufsi 61 kg
Samtals 922 kg

Skoða allar landanir »