Sigmar Guðbjörnsson hafði unnið að þróun nýrrar tækni fyrir farsíma í Danmörku þegar hann stofnaði fyrirtækið Stjörnu-Odda árið 1985.
Eftir að hafa þróað vörur sem meðal annars japanska fyrirtækið Panasonic notaði við smíði farsíma flutti hann heim með fjölskyldu sinni og hóf að byggja upp fyrirtækið á Íslandi.
Fljótlega eftir heimkomuna fór Sigmar að einbeita sér að þróun lítilla mælitækja sem voru meðal annars notuð við rannsóknir á hrygningarþorski við Ísland.
Sigmar og samstarfsmenn hafa síðan þróað fleiri vörur og hefur Stjörnu-Oddi meðal annars átt í samstarfi við Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, og velgjörðarsjóð Melindu og Bill Gates.
Meðal nýjunga hjá fyrirtækinu er þróun búnaðar sem gæti aukið arðsemi í íslenskum sjávarútvegi.
„Við erum að prófa búnað fyrir veiðarfæri á fiskiskipum, nánar tiltekið troll. Frumgerð hans verður prófuð hjá Brimi síðar í þessum mánuði. Með honum mun skipstjórinn geta séð fiskana koma inn í trollið í rauntíma en búnaðurinn er með gervigreind sem greinir tegundir og stærð fiska,“ segir Sigmar en ítarlega er rætt við hann í blaði dagsins.
Lesa má ítarlegt viðtal við Sigmar í ViðskiptaMogganum sem kom út í gær.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.7.25 | 464,51 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.7.25 | 555,28 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.7.25 | 451,10 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.7.25 | 366,07 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.7.25 | 219,66 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.7.25 | 154,20 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.7.25 | 387,18 kr/kg |
Litli karfi | 25.6.25 | 10,00 kr/kg |
2.7.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.844 kg |
Samtals | 1.844 kg |
2.7.25 Heiða EA 66 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 772 kg |
Samtals | 772 kg |
2.7.25 Fengur EA 207 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 786 kg |
Samtals | 786 kg |
2.7.25 Edda SI 200 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 822 kg |
Samtals | 822 kg |
2.7.25 Guðmundur Arnar EA 102 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 861 kg |
Ufsi | 61 kg |
Samtals | 922 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.7.25 | 464,51 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.7.25 | 555,28 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.7.25 | 451,10 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.7.25 | 366,07 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.7.25 | 219,66 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.7.25 | 154,20 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.7.25 | 387,18 kr/kg |
Litli karfi | 25.6.25 | 10,00 kr/kg |
2.7.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.844 kg |
Samtals | 1.844 kg |
2.7.25 Heiða EA 66 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 772 kg |
Samtals | 772 kg |
2.7.25 Fengur EA 207 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 786 kg |
Samtals | 786 kg |
2.7.25 Edda SI 200 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 822 kg |
Samtals | 822 kg |
2.7.25 Guðmundur Arnar EA 102 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 861 kg |
Ufsi | 61 kg |
Samtals | 922 kg |