Sigurgeir B. Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, segir ekki ástæðu til að óttast að gerðar verði breytingar í rekstri Leo Seafood ehf. eða Ós ehf. við yfirtöku Vinnslustöðvarinnar, en samningur þess efnis kemur til framkvæmda sumardaginn fyrsta (fimmtudag 20. apríl).
Samkeppniseftirlitið samþykkti nýverið kaup Vinnslustöðvarinnar á félögunum tveimur en við það fer kvótahlutdeild samsteypunnar í 7% í þorskígildiskílóum. Þá gerði Fiskistofa ekki athugasemdir við kaupin.
„Við munum gera út Þórunni Sveinsdóttur áfram með áhöfninni sem þar er og engar breytingar eru heldur fyrirsjáanlegar í Leo Seafood. Félögin sem Vinnslustöðin er nú að kaupa eru vel rekin og góð,“ segir Sigurgeir í færslu á vef Vinnslustöðvarinnar.
„Samningurinn er stærsti viðburður sinnar tegundar í sögu Vinnslustöðvarinnar. Við erum að kaupa sem svarar til 1% af aflaheimildum landsmanna í þorskígildum og nú bætast við 100 starfsmenn í VSV-samstæðuna þar sem fyrir eru um 370 manns á launaskrá.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 19.3.25 | 552,63 kr/kg |
Þorskur, slægður | 19.3.25 | 612,55 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 19.3.25 | 257,64 kr/kg |
Ýsa, slægð | 19.3.25 | 213,66 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 19.3.25 | 178,01 kr/kg |
Ufsi, slægður | 19.3.25 | 216,39 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 19.3.25 | 153,18 kr/kg |
19.3.25 Von HU 170 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 669 kg |
Grásleppa | 138 kg |
Skarkoli | 21 kg |
Sandkoli | 4 kg |
Rauðmagi | 4 kg |
Samtals | 836 kg |
19.3.25 Kristinn ÞH 163 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 3.947 kg |
Grásleppa | 56 kg |
Skarkoli | 26 kg |
Ufsi | 17 kg |
Karfi | 4 kg |
Ýsa | 3 kg |
Samtals | 4.053 kg |
19.3.25 Gunnþór ÞH 75 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 2.242 kg |
Þorskur | 515 kg |
Skarkoli | 29 kg |
Steinbítur | 8 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 2.799 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 19.3.25 | 552,63 kr/kg |
Þorskur, slægður | 19.3.25 | 612,55 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 19.3.25 | 257,64 kr/kg |
Ýsa, slægð | 19.3.25 | 213,66 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 19.3.25 | 178,01 kr/kg |
Ufsi, slægður | 19.3.25 | 216,39 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 19.3.25 | 153,18 kr/kg |
19.3.25 Von HU 170 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 669 kg |
Grásleppa | 138 kg |
Skarkoli | 21 kg |
Sandkoli | 4 kg |
Rauðmagi | 4 kg |
Samtals | 836 kg |
19.3.25 Kristinn ÞH 163 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 3.947 kg |
Grásleppa | 56 kg |
Skarkoli | 26 kg |
Ufsi | 17 kg |
Karfi | 4 kg |
Ýsa | 3 kg |
Samtals | 4.053 kg |
19.3.25 Gunnþór ÞH 75 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 2.242 kg |
Þorskur | 515 kg |
Skarkoli | 29 kg |
Steinbítur | 8 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 2.799 kg |