Kynntu nýjustu lausn í kælingu í Barselóna

OptimICE krapavél frá Kapp um borð í skipi. Á þessu …
OptimICE krapavél frá Kapp um borð í skipi. Á þessu ári verður í fyrsta sinn boðið upp á koltvísýring sem kælimiðil í vélarnar. Ljósmynd/Kapp

Á alþjóðlegu sjávarútvegssýningunni Seafood Expo Global í Barselóna á Spáni frumsýndi Kapp nýjustu lausn sína á sviði kælimiðla. Býður fyrirtækið nú koltvísýring sem kælimiðil í allar krapvélar í stað freons. Með þessu gerist Kapp fyrsta fyrirtækið á heimsvísu sem býður umhverfisvænar krapvélar sem standast allar þær kröfur og álag sem lagt er á vélbúnað til sjós.

Um er að ræða afrakstur langs þróunuarferlis hjá fyrirtækinu og fullyrða talsmenn Kapps að þetta sé bylting á þessu sviði.

„Sjávarútvegsfyrirtæki geta minnkað kolefnisspor með því að skipta yfir í CO2, umhverfisvæna kælimiðilinn, og minnka þannig GWP (Global Warming Potential) eða hlýnunarstuðul gríðarlega. Nýi CO2 umhverfisvæni kælimiðilinn minnkar GWP* úr 1397 niður í 1 GWP. Hlýnunarstuðull er mælikvarði á getu gróðurhúsalofttegundar til að valda loftslagshlýnun samanborið við mátt koltvísýrings. Freon R-449A er 3.255 ár að dreifast í náttúrunni en CO2 er 1 ár að losna," segir Heimir Halldórsson, viðskiptastjóri Kapps, í tilkynningu.

„Til að ná að framleiða vélar með CO2 fyrir sjávarútveginn þá þarf mikla þekkingu á honum ásamt vel menntuðum tæknimönnum. Þetta og meira til er allt til staðar hjá Kappi og afraksturinn af því er að fyrsta vél sinnar tegundar í heiminum verður afhent seinna á þessu ári,“ segir Heimir.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg

Skoða allar landanir »