Bjarni: „Spyrjum að leikslokum“

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir sanngirnismál að makrílkvótamál lendi …
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir sanngirnismál að makrílkvótamál lendi ekki á almennum skattgreiðendum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir í sínum huga réttlætismál að ef reikningur falli á ríkið vegna makrílkvótamálsins verði hann ekki sendur á almenna skattgreiðendur í landinu.

Hann segir eðlilegt næsta skref vera að áfrýja niðurstöðu héraðsdóms til Landsréttar enda hafi ríkið boðað að tekið verði til varna af fullum þunga í málinu.

Þetta segir Bjarni í færslu á samfélagsmiðlum fyrir skömmu. Hann segir sanngirnismál að veiðarnar sjálfar muni á endanum standa undir slíkum reikningi, með einum eða öðrum hætti enda hafi allur hagnaður af makrílveiðum orðið eftir í greininni sjálfri en ekki hjá ríkissjóði. „Spyrjum að leikslokum,“ voru lokaorð færslu Bjarna.

Dæmt til greiðslu milljarða króna skaðabóta

Héraðsdóm­ur Reykja­vík­ur dæmdi íslenska ríkið til greiðslu hátt í tveggja millj­arða króna skaðabóta í tveim­ur mál­um sem Hug­inn VE-55 og Vinnslu­stöðin í Vest­manna­eyj­um ráku vegna tjóns, sem út­gerðirn­ar urðu fyr­ir við út­gáfu mak­ríl­kvóta á liðnum ára­tug.

Upp­haf­lega stefndu sjö út­gerðarfé­lög rík­inu árið 2019 til greiðslu skaðabóta alls að upp­hæð um 10,2 millj­arða króna. Fimm fé­lag­anna féllu frá mála­rekstri á fyrri stig­um, en þar áttu í hlut fé­lög­in Eskja, Gjög­ur, Ísfé­lag Vest­manna­eyja, Loðnu­vinnsl­an og Skinn­ey-Þinga­nes. Hug­inn og Vinnslu­stöðin héldu mál­un­um hins veg­ar til streitu.

Ríkið hafnaði ekki alfarið sátt

Bjarni segir í færslu sinni rangt að ríkið hafi alfarið hafnað sátt í málinu líkt og fram hefur komið í fjölmiðlum. Segir hann forsendu fyrir möguleikanum á sátt af hálfu ríkisins hafi verið að eingöngu væri horft til sölutaps útgerðar en ekki vinnslu eða sölukeðjunnar erlendis.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.3.25 551,13 kr/kg
Þorskur, slægður 19.3.25 612,55 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.3.25 256,15 kr/kg
Ýsa, slægð 19.3.25 212,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.3.25 177,49 kr/kg
Ufsi, slægður 19.3.25 216,61 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 19.3.25 153,75 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa
Ýsa 8.000 kg
Skarkoli 5.502 kg
Þykkvalúra 745 kg
Langa 463 kg
Skötuselur 391 kg
Samtals 15.101 kg
19.3.25 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 321 kg
Langa 291 kg
Þorskur 107 kg
Steinbítur 53 kg
Ufsi 28 kg
Karfi 20 kg
Keila 18 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 839 kg
19.3.25 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 6.883 kg
Þorskur 3.382 kg
Samtals 10.265 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.3.25 551,13 kr/kg
Þorskur, slægður 19.3.25 612,55 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.3.25 256,15 kr/kg
Ýsa, slægð 19.3.25 212,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.3.25 177,49 kr/kg
Ufsi, slægður 19.3.25 216,61 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 19.3.25 153,75 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa
Ýsa 8.000 kg
Skarkoli 5.502 kg
Þykkvalúra 745 kg
Langa 463 kg
Skötuselur 391 kg
Samtals 15.101 kg
19.3.25 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 321 kg
Langa 291 kg
Þorskur 107 kg
Steinbítur 53 kg
Ufsi 28 kg
Karfi 20 kg
Keila 18 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 839 kg
19.3.25 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 6.883 kg
Þorskur 3.382 kg
Samtals 10.265 kg

Skoða allar landanir »