Um sjö þúsund sóttu Samherja heim

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, tók á móti gestum í …
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, tók á móti gestum í anddyri frystihússins. Ljósmynd/Samherji

Talið er að hátt í sjö þúsund manns hafi skoðað frystihús Samherja á Dalvík þegar haldið var opið hús í tilefni af fiskideginum mikla.

„Stemningin á Dalvík er einstök á fiskideginum mikla, samstaða íbúanna er mikil og hlýhugur og gleði allsráðandi. Í mínum huga undirstrikar hátíðin með skýrum hætti að Dalvíkingar eru stoltir af því að sjávarútvegur er helsta atvinnugreinin, enda eru þeir sjómenn og fiskvinnslufólk í fremstu röð. Samherji er stór vinnuveitandi í sveitarfélaginu og við bjóðum gestum hátíðarinnar að smakka afurðir okkar með mikilli ánægju og stolti,“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, í færslu á vef fyrirtækisins.

„Ég þakka þeim sem sjá um framkvæmd hátíðarinnar kærlega fyrir einstaklega farsæla samvinnu í gegnum árin en fyrst og fremst er Fiskidagurinn mikli risastórt heimboð íbúanna og þökkum við Dalvíkingum fyrir óviðjafnanlegar móttökur," segir Þorsteinn Már.

Gríðarleg aðsókn var í frystihús Samherja, en um er að …
Gríðarleg aðsókn var í frystihús Samherja, en um er að ræða eina af tæknivæddustu fiskvinnslum á heimsvísu. Ljósmynd/Samherji
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú sýndu …
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú sýndu fiskvinnslunni áhuga. Sigurður Jörgen Óskarsson yfirverkstjóri og Gestur Geirsson framkvæmdastjóri landvinnslu fræddu forsetahjónin um starfsemina. Ljósmynd/Samherji
Ljósmynd/Samherji
Fólk lét það ekki á sig fá þó bíða urfti …
Fólk lét það ekki á sig fá þó bíða urfti í röð til að komast inn. Ljósmynd/Samherji
Fiskidagurinn mikli er vinsæll viðburður.
Fiskidagurinn mikli er vinsæll viðburður. Ljósmynd/Samherji





mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.1.25 583,09 kr/kg
Þorskur, slægður 9.1.25 586,50 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.1.25 339,18 kr/kg
Ýsa, slægð 9.1.25 319,88 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.1.25 261,13 kr/kg
Ufsi, slægður 9.1.25 275,16 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 9.1.25 230,47 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.864 kg
Þorskur 854 kg
Hlýri 81 kg
Ufsi 21 kg
Karfi 16 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 2.838 kg
9.1.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Steinbítur 366 kg
Þorskur 273 kg
Langa 207 kg
Keila 44 kg
Ýsa 42 kg
Karfi 40 kg
Samtals 972 kg
9.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 4.806 kg
Ýsa 3.266 kg
Langa 918 kg
Samtals 8.990 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.1.25 583,09 kr/kg
Þorskur, slægður 9.1.25 586,50 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.1.25 339,18 kr/kg
Ýsa, slægð 9.1.25 319,88 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.1.25 261,13 kr/kg
Ufsi, slægður 9.1.25 275,16 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 9.1.25 230,47 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.864 kg
Þorskur 854 kg
Hlýri 81 kg
Ufsi 21 kg
Karfi 16 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 2.838 kg
9.1.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Steinbítur 366 kg
Þorskur 273 kg
Langa 207 kg
Keila 44 kg
Ýsa 42 kg
Karfi 40 kg
Samtals 972 kg
9.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 4.806 kg
Ýsa 3.266 kg
Langa 918 kg
Samtals 8.990 kg

Skoða allar landanir »