Vinnsla hafin á ný í frystihúsinu á Seyðisfirði

Gullver NS í höfn á Seyðisfirði. Starfsemi frystihúss Síldarvinnslunnar er …
Gullver NS í höfn á Seyðisfirði. Starfsemi frystihúss Síldarvinnslunnar er hafin á ný eftir sumarlokun. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Ómar Bogason

„Það er ekki alveg fullmannað hjá okkur strax og það tekur ávallt einhvern tíma að snúa öllu í gang. Við byrjum á að vinna ufsa, sem kom úr Bergi VE, og síðan þorsk, sem Gullver NS kom með. Þetta lítur allt ljómandi vel út,“ segir Róbert Ingi Tómasson, framleiðslustjóri í frystihúsi Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði, í færslu á vef útgerðarinnar.

Mánudag hófst vinnsla á ný eftir rúmlega mánaðar lokun frystihússins vegna sumarleyfa.

Gullver NS landaði 88 tonna afla á Seyðisfirði á mánudag og vr skipið um fjóra daga á veiðum. „Um helmingur aflans er þorskur en síðan er þetta, karfi, ýsa og ufsi. Það aflaðist alveg sæmilega. Við vorum að veiða á okkar hefðbundnu slóðum, á Fætinum, Hvalbakshalli, Berufjarðarál, Papagrunni og Lónsbugt. Það verður haldið á ný til veiða í kvöld,“ segir Steinþór Hálfdanarson, skipstjóri á Gullver, í færslunni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.12.24 Sjöfn SH 4 Plógur
Ígulker Hvf C 1.236 kg
Samtals 1.236 kg
26.12.24 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Hvf C 1.140 kg
Samtals 1.140 kg
23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.12.24 Sjöfn SH 4 Plógur
Ígulker Hvf C 1.236 kg
Samtals 1.236 kg
26.12.24 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Hvf C 1.140 kg
Samtals 1.140 kg
23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg

Skoða allar landanir »