„Það er ekki alveg fullmannað hjá okkur strax og það tekur ávallt einhvern tíma að snúa öllu í gang. Við byrjum á að vinna ufsa, sem kom úr Bergi VE, og síðan þorsk, sem Gullver NS kom með. Þetta lítur allt ljómandi vel út,“ segir Róbert Ingi Tómasson, framleiðslustjóri í frystihúsi Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði, í færslu á vef útgerðarinnar.
Mánudag hófst vinnsla á ný eftir rúmlega mánaðar lokun frystihússins vegna sumarleyfa.
Gullver NS landaði 88 tonna afla á Seyðisfirði á mánudag og vr skipið um fjóra daga á veiðum. „Um helmingur aflans er þorskur en síðan er þetta, karfi, ýsa og ufsi. Það aflaðist alveg sæmilega. Við vorum að veiða á okkar hefðbundnu slóðum, á Fætinum, Hvalbakshalli, Berufjarðarál, Papagrunni og Lónsbugt. Það verður haldið á ný til veiða í kvöld,“ segir Steinþór Hálfdanarson, skipstjóri á Gullver, í færslunni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.2.25 | 574,17 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.2.25 | 644,88 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.2.25 | 312,34 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.2.25 | 352,64 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.2.25 | 255,70 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.2.25 | 271,31 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.2.25 | 223,77 kr/kg |
24.2.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Ýsa | 376 kg |
Þorskur | 296 kg |
Steinbítur | 280 kg |
Langa | 17 kg |
Karfi | 14 kg |
Keila | 10 kg |
Samtals | 993 kg |
24.2.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 11.713 kg |
Samtals | 11.713 kg |
24.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Ýsa | 445 kg |
Þorskur | 401 kg |
Steinbítur | 214 kg |
Langa | 7 kg |
Keila | 5 kg |
Samtals | 1.072 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.2.25 | 574,17 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.2.25 | 644,88 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.2.25 | 312,34 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.2.25 | 352,64 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.2.25 | 255,70 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.2.25 | 271,31 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.2.25 | 223,77 kr/kg |
24.2.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Ýsa | 376 kg |
Þorskur | 296 kg |
Steinbítur | 280 kg |
Langa | 17 kg |
Karfi | 14 kg |
Keila | 10 kg |
Samtals | 993 kg |
24.2.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 11.713 kg |
Samtals | 11.713 kg |
24.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Ýsa | 445 kg |
Þorskur | 401 kg |
Steinbítur | 214 kg |
Langa | 7 kg |
Keila | 5 kg |
Samtals | 1.072 kg |