„Þetta er mjög góður fiskur, sannkallað úrvalshráefni fyrir manneldisvinnsluna. Það er lítil áta í honum og það skiptir miklu máli. Við erum nú að heilfrysta og hausa og það gengur virkilega vel,“ segir Geir Sigurpáll Hlöðversson, rekstrarstjóri fiskiðjuvers Síldarvinnslunnar, í færslu á vef félagsins.
Beitir NK lagði við bryggju í Neskaupstað aðfararnótt miðvikudags með um 1.500 tonn af makríl sem fékkst í Smugunni. Gert er ráð fyrir að Margrét EA komi með 1.250 tonn í kv0ld og Vilhelm Þorsteinnson EA með 1.650 tonn í kjölfar þess.
„Það er engin ástæða til annars en gera ráð fyrir að þessi skip færi okkur svipaðan gæðafisk til vinnslunnar og Beitir gerði. Nú er að styttast í lok makrílvertíðarinnar og menn eru farnir að ræða um norsk-íslenska síld, en hún er næst á dagskrá. Reyndar er Barði NK þegar byrjaður að svipast um eftir síld í þessum töluðu orðum,“ segir Geir Sigurpáll.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.3.25 | 560,85 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.3.25 | 623,62 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.3.25 | 348,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.3.25 | 304,76 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.3.25 | 177,64 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.3.25 | 235,77 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.3.25 | 235,96 kr/kg |
28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.137 kg |
Þorskur | 2.648 kg |
Langa | 1.247 kg |
Ufsi | 138 kg |
Keila | 115 kg |
Steinbítur | 54 kg |
Karfi | 47 kg |
Samtals | 7.386 kg |
28.3.25 Herdís SH 173 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 844 kg |
Ufsi | 130 kg |
Samtals | 974 kg |
28.3.25 Neisti HU 5 Þorskfisknet | |
---|---|
Grásleppa | 26 kg |
Samtals | 26 kg |
28.3.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 293 kg |
Keila | 68 kg |
Þorskur | 33 kg |
Ýsa | 29 kg |
Hlýri | 24 kg |
Samtals | 447 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.3.25 | 560,85 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.3.25 | 623,62 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.3.25 | 348,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.3.25 | 304,76 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.3.25 | 177,64 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.3.25 | 235,77 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.3.25 | 235,96 kr/kg |
28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.137 kg |
Þorskur | 2.648 kg |
Langa | 1.247 kg |
Ufsi | 138 kg |
Keila | 115 kg |
Steinbítur | 54 kg |
Karfi | 47 kg |
Samtals | 7.386 kg |
28.3.25 Herdís SH 173 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 844 kg |
Ufsi | 130 kg |
Samtals | 974 kg |
28.3.25 Neisti HU 5 Þorskfisknet | |
---|---|
Grásleppa | 26 kg |
Samtals | 26 kg |
28.3.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 293 kg |
Keila | 68 kg |
Þorskur | 33 kg |
Ýsa | 29 kg |
Hlýri | 24 kg |
Samtals | 447 kg |