Færeyska skipið Ango seldi 690 tonn af makríl á 10,4 norskar krónu á kíló til Pelagia Bodø í byrjun ágúst. Fiskurinn var seldur í bræðslu og þykir því verðið heldur hátt enda er skilgreint lágmarksverð fyrir slíkan fisk á yfirstandandi vertíð 6,26 norskar krónur á kíló, samkvæmt Norges Sildesalgslag.
Heildarverðmæti aflans er því talinn vera um 7,1 milljón norskar krónur sem er jafnvirði 88,6 milljóna íslenskra króna.
Ole Hamre, skipstjóri á Krossfjord, sem gert er út frá Öygarden fyrir utan Bergen, staðfestir í samtali við Fiskeribladet að verð hafa verið góð, bæði á makríl og norsk-íslenskri síld. Hann telur verðið sem Ango hafi fengið sé met.
Nils Sperre AS sérhæfir sig í vinnslu makrílafurða til manneldis en Geir Sperre, sölustjóri uppsjávarafurða hjá fyrirtækinu, kveðst í samtali við Fiskeribladet ekki vilja tjá sig um hver hugsanleg verð á makríl til manneldis kunna að verða.
Lágmarksverð Norges Sildesalgslag fyrir ferskan makríl í slíka vinnslu er 14,4 norskar krónur á kiló.
„Ég vil ekki fara út með neitt. Hér verða bátarnir að ná makrílnum, svo komumst við að því á hvaða stigi við þurfum að vera á þegar allt kemur til alls, segir Sperre. Hann bendir á að verðlagið mun ráðast af gæðum, stærðarsamsetningu og gengi.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.2.25 | 591,51 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.2.25 | 590,29 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.2.25 | 317,33 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.2.25 | 304,60 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.2.25 | 220,13 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.2.25 | 271,15 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.2.25 | 318,98 kr/kg |
21.2.25 Konráð EA 190 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.084 kg |
Rauðmagi | 131 kg |
Samtals | 1.215 kg |
21.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Hlýri | 383 kg |
Þorskur | 282 kg |
Keila | 93 kg |
Karfi | 48 kg |
Langa | 25 kg |
Ýsa | 19 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Samtals | 865 kg |
21.2.25 Sæþór EA 101 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.171 kg |
Þorskur | 504 kg |
Skarkoli | 104 kg |
Rauðmagi | 49 kg |
Steinbítur | 12 kg |
Samtals | 1.840 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.2.25 | 591,51 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.2.25 | 590,29 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.2.25 | 317,33 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.2.25 | 304,60 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.2.25 | 220,13 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.2.25 | 271,15 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.2.25 | 318,98 kr/kg |
21.2.25 Konráð EA 190 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.084 kg |
Rauðmagi | 131 kg |
Samtals | 1.215 kg |
21.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Hlýri | 383 kg |
Þorskur | 282 kg |
Keila | 93 kg |
Karfi | 48 kg |
Langa | 25 kg |
Ýsa | 19 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Samtals | 865 kg |
21.2.25 Sæþór EA 101 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.171 kg |
Þorskur | 504 kg |
Skarkoli | 104 kg |
Rauðmagi | 49 kg |
Steinbítur | 12 kg |
Samtals | 1.840 kg |