Dísilolía og minni hraði gæti minnkað mengun

Draga má verulega úr sótmengun skipa með því að brenna …
Draga má verulega úr sótmengun skipa með því að brenna dísilolíu í stað svartolíu. mbl.is/Árni Sæberg

CE Delft tel­ur að draga megi úr los­un skip­anna um 28-47% með því að meðal­hraði skip­anna lækki um 20-30%, að nýtt sé afl vinds­ins á skip­um þar sem slíkt er ger­legt og að 5-10% af orku­gjafa skip­anna séu kol­efn­is­laus, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un Morg­un­blaðsins.

Sam­hliða þessu hef­ur verið þekkt í ára­tugi að minnka má sót­meng­un um allt að 40% með því að skipta út svartol­íu sem orku­gjafa flutn­inga- og skemmti­ferðaskipa og nýta í staðinn dísi­lol­íu. Þá get­ur sót­meng­un­in minnkað um 90% ef sett­ar eru í skip­in dísilagn­así­ur, en það er tækni sem hef­ur verið í notk­un um margra ára skeið í land­flutn­ing­um.

Bann við notk­un svartol­íu við Ísland gild­ir ekki um skip sem nýta hreinsi­búnað, en flest þeirra dæla úr­gangn­um í sjó­inn.

Sót­meng­un vegna bruna svartol­íu hef­ur auk­in lofts­lags­áhrif sér­stak­lega á norður­slóðum þar sem áhrif sóts­ins eru tölu­vert meiri en ann­ars staðar vegna þess að sótið leggst á snjó og ís og dreg­ur úr end­ur­spegl­un, með því eykst hiti og bráðnun ger­ist hraðar.

Nán­ar má lesa um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.3.25 550,48 kr/kg
Þorskur, slægður 20.3.25 544,88 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.3.25 246,50 kr/kg
Ýsa, slægð 20.3.25 213,58 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.3.25 181,06 kr/kg
Ufsi, slægður 20.3.25 218,25 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 20.3.25 229,60 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 2.894 kg
Þorskur 2.884 kg
Langa 657 kg
Steinbítur 196 kg
Karfi 31 kg
Ufsi 28 kg
Keila 7 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 6.704 kg
20.3.25 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 394 kg
Steinbítur 184 kg
Þorskur 162 kg
Langa 137 kg
Karfi 20 kg
Keila 18 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 922 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.3.25 550,48 kr/kg
Þorskur, slægður 20.3.25 544,88 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.3.25 246,50 kr/kg
Ýsa, slægð 20.3.25 213,58 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.3.25 181,06 kr/kg
Ufsi, slægður 20.3.25 218,25 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 20.3.25 229,60 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 2.894 kg
Þorskur 2.884 kg
Langa 657 kg
Steinbítur 196 kg
Karfi 31 kg
Ufsi 28 kg
Keila 7 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 6.704 kg
20.3.25 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 394 kg
Steinbítur 184 kg
Þorskur 162 kg
Langa 137 kg
Karfi 20 kg
Keila 18 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 922 kg

Skoða allar landanir »