SKE skilar ekki gögnunum og dregur svör til G. Run

Sjómenn að störfum.
Sjómenn að störfum. Ljósmynd/Þorgeir Baldursson

Sjávarútvegsfyrirtækið G. Run í Grundarfirði hefur ekki enn fengið svar frá Samkeppniseftirlitinu (SKE) við kröfu þess um að eftirlitið endursendi eða eyddi gögnum frá G. Run, sem SKE aflaði með hinni ólögmætu athugun á stjórnunar- og eignatengslum í sjávarútvegi.

„Ég sendi SKE bréf 21. september, en fékk engin viðbrögð fyrr en eftir ítrekun í [gær]morgun með eindregnum óskum um að þeir staðfestu móttöku og svöruðu erindinu,“ segir Guðmundur Smári Guðmundsson framkvæmdastjóri G. Run í samtali við Morgunblaðið.

„Við vorum auðvitað ekki hress eftir að Brim hafði fengið sín svör [19. september] um að þetta væri allt saman kolólöglegt. Okkur hafði sterklega grunað að þannig lægi í því, en við höfðum hvorki kjark né getu til þess að hafna SKE,“ segir Guðmundur Smári. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.7.24 400,31 kr/kg
Þorskur, slægður 3.7.24 468,01 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.7.24 376,83 kr/kg
Ýsa, slægð 3.7.24 340,65 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.7.24 146,25 kr/kg
Ufsi, slægður 3.7.24 182,80 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 3.7.24 424,82 kr/kg
Litli karfi 1.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.7.24 Margrét GK 33 Lína
Þorskur 2.893 kg
Ýsa 264 kg
Steinbítur 234 kg
Hlýri 46 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 3.441 kg
3.7.24 Hulda GK 17 Línutrekt
Þorskur 2.531 kg
Ýsa 1.271 kg
Steinbítur 642 kg
Keila 11 kg
Skarkoli 9 kg
Hlýri 3 kg
Karfi 1 kg
Samtals 4.468 kg
3.7.24 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Ýsa 14.329 kg
Langa 5.435 kg
Ufsi 2.589 kg
Karfi 886 kg
Samtals 23.239 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.7.24 400,31 kr/kg
Þorskur, slægður 3.7.24 468,01 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.7.24 376,83 kr/kg
Ýsa, slægð 3.7.24 340,65 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.7.24 146,25 kr/kg
Ufsi, slægður 3.7.24 182,80 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 3.7.24 424,82 kr/kg
Litli karfi 1.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.7.24 Margrét GK 33 Lína
Þorskur 2.893 kg
Ýsa 264 kg
Steinbítur 234 kg
Hlýri 46 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 3.441 kg
3.7.24 Hulda GK 17 Línutrekt
Þorskur 2.531 kg
Ýsa 1.271 kg
Steinbítur 642 kg
Keila 11 kg
Skarkoli 9 kg
Hlýri 3 kg
Karfi 1 kg
Samtals 4.468 kg
3.7.24 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Ýsa 14.329 kg
Langa 5.435 kg
Ufsi 2.589 kg
Karfi 886 kg
Samtals 23.239 kg

Skoða allar landanir »