Fjöldi tillagna fyrir aðalfundi smábátaeigenda

Tillögur um breytingar á tilhögun strandveiða eru áberandi í tillögum …
Tillögur um breytingar á tilhögun strandveiða eru áberandi í tillögum sem liggja fyrir aðalfundi Landssambands smábátaeigenda. mbl.is/Eggert

Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda (LS) hófst á hótel Reykjavík Natura í gær og liggja fyrir fundinum fjölmargar tillögur frá aðildarfélögum um málefni smábáta. Áberandi eru tillögur að breytingum á fyrirkomulagi strandveiða en nokkur samhljómur er um að krefjast þess að öllum bátum verði tryggðir 48 veiðidagar eins og upphaflega var lagt upp með þegar kerfinu var komið á.

Meðal tillagna um strandveiðar er að finna kröfu um að allur strandveiðiafli skuli seldur á fiskmörkuðum, að strandveiðitímabilið verði lengt úr því að vera maí til ágúst í mars til október, að herða þurfi regluverk til að koma í veg fyrir að aðilar geti verið með fleiri en einn strandveiðibát og að strandveiðibátum verði gefið færi á að landa afla sem undirmáls- og VS-afla.

Smábátaeigendur ræða tillögur sínar á aðalfundi sínum í dag. Myndin …
Smábátaeigendur ræða tillögur sínar á aðalfundi sínum í dag. Myndin er tekin á aðalfundi Landssambands smábátaeigenda á síðasta ári. mbl.is/Kristinn Magnússon

Einnig eru fyrir fundinum tillögur um að banna loðnuveiðar með flottrolli, að togveiðar á grunnslóð verði bannaðar, að byggðakvóta verði aðeins úthlutað til báta minni en 15 metra og að hvalveiðar verði heimilar.

Búist er við líflegum umræðum á fundinum í dag, ekki síst um kvótasetningu grásleppuveiða, en frumvarp Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra þess efnis fékkst ekki afgreitt á síðasta þingi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg

Skoða allar landanir »