Sigurður Álfgeir til liðs við Síldarvinnslunna

Sigurður Álfgeir Sigurðarson hefur hafið störf hjá Síldarvinnslunni.
Sigurður Álfgeir Sigurðarson hefur hafið störf hjá Síldarvinnslunni. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Smári Geirsson

Síld­ar­vinnsl­an hf. hef­ur ráðið Sig­urð Álf­geir Sig­urðar­son, lög­gilt­an end­ur­skoðanda, til starfa sem yf­ir­mann reikn­ings­halds sam­stæðunn­ar. Mun hann meðal ann­ars hafa umjón með árs­hluta­upp­gjör­um og árs­upp­gjör­um ásamt því að sinna marg­vís­leg­um öðrum störf­um á fjár­mála­sviði, að því er seg­ir í til­kynn­ingu á vef Síld­ar­vinnsl­unn­ar.

„Sí­fellt eru gerðar meiri kröf­ur til fyr­ir­tækja um að þau hafi hand­bær­ar marg­vís­leg­ar upp­lýs­ing­ar um starf­semi sína og mun Sig­urður hafa um­sjón með sam­an­tekt slíkra upp­lýs­inga sem bæði eru fjár­hags­legs eðlis og ófjár­hags­legs,“ seg­ir í til­kynnign­unni.

Sig­urður er Strandamaður að upp­runa og al­inn upp á bæn­um Kolla­fjarðarnesi til 15 ára ald­urs. Grunn­skóla sótti hann til Hólma­vík­ur. Hann lagði stund á fram­halds­skóla­nám í Fjöl­brauta­skól­an­um á Sauðár­króki og síðar í Mennta­skól­an­um á Eg­ils­stöðum. Sótti hann síðan ná í Há­skóla Íslands ig hóf að starfa hjá end­ur­skoðun­ar­fyr­ir­tæk­inu Deloitte sam­hliða námi. Sig­urður varð lög­gilt­ur end­ur­skoðandi árið 2008. Hef­ur hann gengt starfi yf­ir­manns rekstr­ar Deloitte á Aust­ur­landi frá ár­inu 2010 og þar til hann hóf störf hjá Síld­ar­vinnsl­unni.

Á vef Síld­ar­vinnsl­unn­ar kvaðst Sig­urður lít­ast af­skap­lega vel að hefja störf hjá fyr­ir­tæk­inu.  „Ég ólst upp við sjó­sókn yfir sum­ar­tím­ann á Strönd­un­um og fékk snemma mik­inn áhuga á öllu sem tengd­ist sjáv­ar­út­vegi. Ég tók til dæm­is punga­próf þegar ég var 13 ára gam­all þó ég fengi ekki form­leg rétt­indi fyrr en ég varð 18 ára. Ég hef átt bát í mörg ár og notið þess að fara á sjó á hon­um. Hér fyr­ir aust­an hef ég unnið að end­ur­skoðun og ráðgjöf hjá sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um og þekki því til þannig rekst­urs. Meðal ann­ars hef ég sinnt störf­um sem tengj­ast Síld­ar­vinnsl­unni og verið í góðu sam­bandi við for­svars­menn fyr­ir­tæk­is­ins. Ég hef notið þess lengi að vinna með hæfi­leika­ríku fólki og ég hlakka sann­ar­lega til að sinna störf­um með starfs­fólki Síld­ar­vinnsl­unn­ar.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.5.25 399,85 kr/kg
Þorskur, slægður 23.5.25 620,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.5.25 395,89 kr/kg
Ýsa, slægð 23.5.25 403,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.5.25 148,18 kr/kg
Ufsi, slægður 23.5.25 237,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 23.5.25 172,33 kr/kg
Litli karfi 22.5.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.5.25 Sandfell SU 75 Lína
Ýsa 1.655 kg
Þorskur 1.318 kg
Steinbítur 923 kg
Keila 241 kg
Hlýri 16 kg
Karfi 15 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 4.173 kg
24.5.25 Björt SH 202 Grásleppunet
Grásleppa 3.395 kg
Samtals 3.395 kg
24.5.25 Svalur BA 120 Grásleppunet
Grásleppa 986 kg
Samtals 986 kg
24.5.25 Kvika SH 292 Grásleppunet
Grásleppa 867 kg
Samtals 867 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.5.25 399,85 kr/kg
Þorskur, slægður 23.5.25 620,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.5.25 395,89 kr/kg
Ýsa, slægð 23.5.25 403,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.5.25 148,18 kr/kg
Ufsi, slægður 23.5.25 237,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 23.5.25 172,33 kr/kg
Litli karfi 22.5.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.5.25 Sandfell SU 75 Lína
Ýsa 1.655 kg
Þorskur 1.318 kg
Steinbítur 923 kg
Keila 241 kg
Hlýri 16 kg
Karfi 15 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 4.173 kg
24.5.25 Björt SH 202 Grásleppunet
Grásleppa 3.395 kg
Samtals 3.395 kg
24.5.25 Svalur BA 120 Grásleppunet
Grásleppa 986 kg
Samtals 986 kg
24.5.25 Kvika SH 292 Grásleppunet
Grásleppa 867 kg
Samtals 867 kg

Skoða allar landanir »