Sjósettu nýjan Hákon ÞH í Póllandi

Nýr Hákon ÞH var sjósettur í Gdansk. Nokkuð er í …
Nýr Hákon ÞH var sjósettur í Gdansk. Nokkuð er í að skipið verði fullklárt til veiða. Ljósmynd/Gjögur hf.

Ný­smíðað upp­sjáv­ar­skip Gjög­urs hf., nýr Há­kon ÞH, var sjó­sett í Kar­sten­sens skipa­smíðastöðinni í Gdansk í Póllandi á föstu­dag við hátíðlega at­höfn. Áætlað er að af­hend­ing skips­ins fari frma í apríl 2025.

Skrúfa skips­ins er fjór­ir metr­ar í þver­mál og er um borð 5.200 kW aðal­vél frá Wärt­stilä. Skipið er 75,4 metra að lengd og 16,5 metra að breidd.

Gera út þrú skip

Gjög­ur býr yfir nokkr­um upp­sjáv­ar­heim­ild­um og fer með um 4,7% afla­heim­ilda í norsk-ís­lenskri síld, 3,7% í mak­ríl og 4,7% í kol­munna. Í bol­fiski er út­gerðin með 2,57% af þorskkvót­an­um, 2,8% af kvóta í ýsu, 1,1% í ufsa og 2,4% í karfa, auk hlut­deilda í fleiri teg­und­um.

Útgerðin ger­ir út þrjú skip, tog­ar­ana Áskel ÞH og Vörð ÞH og nóta­skipið Há­kon EA.

Hátíðleg athöfn var við sjósetningu Hákons ÞH.
Hátíðleg at­höfn var við sjó­setn­ingu Hákons ÞH. Ljós­mynd/​Gjög­ur hf.
Ljós­mynd/​Gjög­ur hf.


 




mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.7.25 467,28 kr/kg
Þorskur, slægður 10.7.25 433,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.7.25 341,15 kr/kg
Ýsa, slægð 10.7.25 352,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.7.25 159,70 kr/kg
Ufsi, slægður 10.7.25 251,48 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 10.7.25 256,62 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.7.25 Kvistur HF 550 Handfæri
Þorskur 467 kg
Ýsa 6 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 478 kg
11.7.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.056 kg
Langa 2.407 kg
Steinbítur 1.459 kg
Ýsa 629 kg
Keila 194 kg
Ufsi 132 kg
Hlýri 115 kg
Karfi 70 kg
Skarkoli 19 kg
Samtals 12.081 kg
11.7.25 Lukka SI 57 Handfæri
Þorskur 804 kg
Ufsi 26 kg
Samtals 830 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.7.25 467,28 kr/kg
Þorskur, slægður 10.7.25 433,86 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.7.25 341,15 kr/kg
Ýsa, slægð 10.7.25 352,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.7.25 159,70 kr/kg
Ufsi, slægður 10.7.25 251,48 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 10.7.25 256,62 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.7.25 Kvistur HF 550 Handfæri
Þorskur 467 kg
Ýsa 6 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 478 kg
11.7.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.056 kg
Langa 2.407 kg
Steinbítur 1.459 kg
Ýsa 629 kg
Keila 194 kg
Ufsi 132 kg
Hlýri 115 kg
Karfi 70 kg
Skarkoli 19 kg
Samtals 12.081 kg
11.7.25 Lukka SI 57 Handfæri
Þorskur 804 kg
Ufsi 26 kg
Samtals 830 kg

Skoða allar landanir »