Ásgeir Ingvarsson
Í stað fiskiolíu mætti nota olíu sem unnin er úr þörungum sem rækta má í lokuðu kerfi í fóðurgerð fyrir fiskeldi. Þörungaolían er umhverfisvænni vara og hefur að geyma þær fitusýrur sem tegundir eins og lax þurfa á að halda.
„Sjálfbærnivandi fiskeldis felst í því að iðulega þarf að veiða aðrar fisktegundir til að nota til fóðurgerðar. Tekist hefur að nýta próteingjafa úr plönturíkinu í fóðurgerðina en hins vegar hefur þótt nauðsynlegt að nota hráefni á borð við loðnu sem uppsprettu þeirra góðu fitusýra sem fiskur á borð við lax þarf á að halda og gerir laxinn einmitt að svo góðri og hollri neytendavöru,“ útskýrir Davíð Gíslason, verkefnastjóri hjá Matís, í viðtali í síðasta blaði 200 mílna.
Hann er stjórnandi rannsóknar um kosti þess að nota smáþörunga, framleidda á Íslandi af VAXA, sem hráefni í fóður fyrir fiskeldi. Verkefnið fór fram í samstarfi við VAXA og Hafrannsóknastofnun með stuðningi Tækniþróunarsjóðs.
Davíð tekur fram að niðurstöður rannsóknarinnar gefi tilefni til hóflegrar bjartsýni og vert að gera frekari tilraunir af sama toga. Reynist þörungaolían eins gott hráefni og fyrstu niðurstöður benda til þá gæti eftirspurnin orðið töluverð. Sem fyrr segir fer þörungaræktunin fram með umhverfisvænum hætti og þykir þetta nýja hráefni vel til þess fallið að minnka kolefnisspor fiskeldisgeirans og bæta sjálfbærni greinarinnar.
Lesa má viðtalið við Davíð í heild sinni hér.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 211,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet | |
---|---|
Grálúða | 192.678 kg |
Þorskur | 6.879 kg |
Samtals | 199.557 kg |
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 186.991 kg |
Ýsa | 154.221 kg |
Karfi | 48.438 kg |
Ufsi | 9.809 kg |
Steinbítur | 1.935 kg |
Skarkoli | 206 kg |
Þykkvalúra | 151 kg |
Langa | 92 kg |
Samtals | 401.843 kg |
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 108 kg |
Ýsa | 35 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Sandkoli | 14 kg |
Samtals | 183 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 211,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet | |
---|---|
Grálúða | 192.678 kg |
Þorskur | 6.879 kg |
Samtals | 199.557 kg |
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 186.991 kg |
Ýsa | 154.221 kg |
Karfi | 48.438 kg |
Ufsi | 9.809 kg |
Steinbítur | 1.935 kg |
Skarkoli | 206 kg |
Þykkvalúra | 151 kg |
Langa | 92 kg |
Samtals | 401.843 kg |
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 108 kg |
Ýsa | 35 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Sandkoli | 14 kg |
Samtals | 183 kg |