Vinnslur gætu framleitt eigin sótthreinsiefni úr sjó

Erlendur Geir Arnarson, framkvæmdastjóri Ísbliks, með ECA-tæki hjá Búlandstindi - …
Erlendur Geir Arnarson, framkvæmdastjóri Ísbliks, með ECA-tæki hjá Búlandstindi - tækið framleiðir sótthreinsiefni úr sjó.

Gæti hver fiskvinnsla landsins sjálf framleitt allt sótthreinsiefni sem hún notar með aðeins rafmagni og sjó? Það vill Erlendur Geir Arnarson framkvæmdastjóri Ísbliks meina og hefur hann sett upp nokkur tæki hér á landi sem framleiða svokallað ECA-vatn, að því er fram kemur í viðtali í desemberblaði 200 mílna.

„Þarna er tekinn saltvatnspækill ásamt vatni eða sjó inn í tæki þar sem þetta er rafauðgað og þá verður til virka efnið hýpóklórsýra og natríumhýpóklóríð. Hýpóklórsýra er sama efni og hvítu blóðkornin okkar framleiða til að berjast við vírusa og bakteríur. Þetta er um það bil 80% áhrifameira en klór, en af því að þetta er efni sem líkaminn okkar framleiðir er þetta algjörlega hættulaust fyrir allar lífverur,“ svarar Erlendur, spurður hvernig ECA-vatn er framleitt.

Endalausir möguleikar

Erlendur útskýrir að möguleikarnir með þessa tækni sé endalausir. Það sé hægt að koma upp dælum og skömmturum og tengja við tæki af ólíkum toga og hægt að nýta í mismunandi styrkleika á mismunandi svæðum í öllu framleiðsluferlinu.

„Þetta steindrepur bakteríur sem eiga það til að finnast í matvælaframleiðslu eins og t.d. listeríu og salmonellu. Ef þessu er blandað í litlu magni í allt vatn sem er að renna, þá ertu með stöðuga sótthreinsun. Þannig að þú ert ekki bara að sótthreinsa í lok dags heldur er sótthreinsunin í gangi stöðugt eins lengi og vatn er að renna.“

Nánar má lesa í desemberblaði 200 mílna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.11.24 496,27 kr/kg
Þorskur, slægður 14.11.24 460,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.11.24 435,93 kr/kg
Ýsa, slægð 14.11.24 270,10 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.11.24 231,96 kr/kg
Ufsi, slægður 14.11.24 336,71 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 14.11.24 416,00 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.11.24 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 2.054 kg
Samtals 2.054 kg
14.11.24 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 9.598 kg
Ýsa 917 kg
Keila 286 kg
Hlýri 31 kg
Karfi 15 kg
Samtals 10.847 kg
14.11.24 Háey II ÞH 275 Lína
Þorskur 5.217 kg
Ýsa 1.893 kg
Keila 27 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.145 kg
14.11.24 Vésteinn GK 88 Lína
Þorskur 354 kg
Keila 285 kg
Steinbítur 33 kg
Hlýri 22 kg
Ýsa 14 kg
Samtals 708 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.11.24 496,27 kr/kg
Þorskur, slægður 14.11.24 460,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.11.24 435,93 kr/kg
Ýsa, slægð 14.11.24 270,10 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.11.24 231,96 kr/kg
Ufsi, slægður 14.11.24 336,71 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 14.11.24 416,00 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.11.24 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 2.054 kg
Samtals 2.054 kg
14.11.24 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 9.598 kg
Ýsa 917 kg
Keila 286 kg
Hlýri 31 kg
Karfi 15 kg
Samtals 10.847 kg
14.11.24 Háey II ÞH 275 Lína
Þorskur 5.217 kg
Ýsa 1.893 kg
Keila 27 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.145 kg
14.11.24 Vésteinn GK 88 Lína
Þorskur 354 kg
Keila 285 kg
Steinbítur 33 kg
Hlýri 22 kg
Ýsa 14 kg
Samtals 708 kg

Skoða allar landanir »