SKE fer offari

Gunnþór Ingvason.
Gunnþór Ingvason. Ljósmynd/Aðsend/Birgir Ísleifur Gunnarsson

„Okk­ur finnst eft­ir­litið fara offari að telja til­efni til að skoða tengsl núna vegna viðskipta með sölu­fyr­ir­tæki sem er ein­göngu starf­andi á er­lend­um mörkuðum,“ seg­ir Gunnþór Ingva­son, fram­kvæmda­stjóri Síld­ar­vinnsl­unn­ar í Nes­kaupstað, um þá ákvörðun Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins (SKE) að hefja rann­sókn á því hvort líta beri á Síld­ar­vinnsl­una og Sam­herja Ísland ehf. sem eitt og sama fyr­ir­tækið.

Til­efni ákvörðun­ar­inn­ar er sagt vera kaup Síld­ar­vinnsl­unn­ar á helm­ings­hlut í sölu­fé­lagi Sam­herja, Ice Fresh Sea­food. Gunnþór kveðst vera undr­andi á því að SKE telji nauðsyn­legt að at­huga eigna­tengsl fyr­ir­tækj­anna og áhrif þess að fé­lagið fari ásamt Sam­herja með sam­eig­in­leg yf­ir­ráð yfir Ice Fresh Sea­food.

Páll Gunn­ar Páls­son for­stjóri SKE seg­ir við Morg­un­blaðið að aðeins sé verið að kanna þessi kaup og eng­in niðurstaða sé kom­in í málið. 

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.4.25 532,44 kr/kg
Þorskur, slægður 9.4.25 676,58 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.4.25 476,26 kr/kg
Ýsa, slægð 9.4.25 363,31 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.4.25 206,24 kr/kg
Ufsi, slægður 9.4.25 271,11 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 9.4.25 283,48 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.4.25 Hafdís SK 44 Dragnót
Steinbítur 5.733 kg
Skarkoli 1.204 kg
Sandkoli 177 kg
Þorskur 138 kg
Skrápflúra 62 kg
Samtals 7.314 kg
9.4.25 Hafbjörg ST 77 Grásleppunet
Grásleppa 1.494 kg
Þorskur 376 kg
Skarkoli 11 kg
Samtals 1.881 kg
9.4.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 3.003 kg
Ýsa 165 kg
Karfi 46 kg
Steinbítur 9 kg
Samtals 3.223 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.4.25 532,44 kr/kg
Þorskur, slægður 9.4.25 676,58 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.4.25 476,26 kr/kg
Ýsa, slægð 9.4.25 363,31 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.4.25 206,24 kr/kg
Ufsi, slægður 9.4.25 271,11 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 9.4.25 283,48 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.4.25 Hafdís SK 44 Dragnót
Steinbítur 5.733 kg
Skarkoli 1.204 kg
Sandkoli 177 kg
Þorskur 138 kg
Skrápflúra 62 kg
Samtals 7.314 kg
9.4.25 Hafbjörg ST 77 Grásleppunet
Grásleppa 1.494 kg
Þorskur 376 kg
Skarkoli 11 kg
Samtals 1.881 kg
9.4.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 3.003 kg
Ýsa 165 kg
Karfi 46 kg
Steinbítur 9 kg
Samtals 3.223 kg

Skoða allar landanir »