Kaldbakur fékk yfirhalningu á Akureyri

Búið er að mála Kaldbak EA sem og vinna að …
Búið er að mála Kaldbak EA sem og vinna að viðhaldi. Verkið var unnið í Slippnum á Akureyri og tók um fjórar vikur. Ljósmynd/Samherji

Kald­bak­ur EA er orðinn stór­glæsi­leg­ur eft­ir að hafa fengið yf­ir­haln­ingu. Var á dög­un­um lokið við að mála ís­fisk­tog­ar­ann í Slippn­um á Ak­ur­eyri auk þess sem unnið var að viðhaldi. Alls tók verk­efnið um fjór­ar vik­ur og stóðust all­ar tíma­áætlan­ir, seg­ir Sig­urður Rögn­valds­son verk­efna­stjóri hjá út­gerðarsviði Sam­herja í færslu á vef út­gerðar­inn­ar.

Syst­ur­skip­in Björg EA og Björg­úlf­ur EA fengu álíka meðferð á síðasta ári.

„Skrokk­ur skips­ins var málaður, einnig milli­dekk og lest­ar­rými. Kald­bak­ur er sjö ára gam­alt skip og þess vegna þótti skyn­sam­legt að ráðast í nokkr­ar end­ur­bæt­ur, svo sem upp­tekt á aðal­vél og lag­fær­ing­ar á stýris­búnaði. Þessi syst­ur­skip hafa reynst af­skap­lega vel í alla staði en með tím­an­um þarf auðvitað að huga að fyr­ir­byggj­andi end­ur­bót­um og þeim er nú lokið. Við get­um hik­laust sagt að skip­in séu í topp standi, þökk sé út­gerð og áhöfn­um skip­anna,“ seg­ir Sig­urður.

Þá var skrúf­an á Kald­bak máluð með hágæða botn­máln­ingu, sem ætlað er að draga úr ol­íu­notk­un. Skrúf­an á Björgu EA var einnig máluð fyr­ir nokkru síðan með sömu máln­ingu.

„Yf­ir­leitt eru skrúf­ur skipa ekki málaðar en til­raun­ir með það hafa verið gerðar á und­an­förn­um árum. Máln­ing­in hindr­ar að gróður fest­ist á skrúf­unni, sem eyk­ur viðnám henn­ar í sjón­um og þar með ol­íu­notk­un. Það er vissu­lega erfitt að mæla ár­ang­ur­inn ná­kvæm­lega en við höf­um trú á að þessi hágæða máln­ing komi til með að skila til­ætluðum ár­angri,“ út­skýr­ir Sig­urður.

Það er ekki lítið verkefni að mála togara.
Það er ekki lítið verk­efni að mála tog­ara. Ljós­mynd/​Sam­herji
Skrúfan á Kaldbaki var máluð með sérstakri málningu til að …
Skrúf­an á Kald­baki var máluð með sér­stakri máln­ingu til að ná betri eldsneyt­isnýt­ingu. Ljós­mynd/​Sam­herji
KAldbakur var orðinn fallegur þegar togarinn yfirgaf Slippinn.
KAld­bak­ur var orðinn fal­leg­ur þegar tog­ar­inn yf­ir­gaf Slipp­inn. Ljós­mynd/​Sam­herji



mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.5.25 475,48 kr/kg
Þorskur, slægður 18.5.25 594,77 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.5.25 397,99 kr/kg
Ýsa, slægð 18.5.25 335,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.5.25 194,95 kr/kg
Ufsi, slægður 18.5.25 259,38 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 18.5.25 238,17 kr/kg
Litli karfi 13.5.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.5.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 7.300 kg
Ýsa 6.433 kg
Steinbítur 501 kg
Keila 243 kg
Karfi 34 kg
Hlýri 15 kg
Samtals 14.526 kg
17.5.25 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 149 kg
Langa 110 kg
Hlýri 97 kg
Ýsa 56 kg
Keila 54 kg
Skarkoli 27 kg
Karfi 12 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 515 kg
17.5.25 Garri BA 90 Handfæri
Þorskur 48 kg
Ufsi 19 kg
Karfi 18 kg
Samtals 85 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.5.25 475,48 kr/kg
Þorskur, slægður 18.5.25 594,77 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.5.25 397,99 kr/kg
Ýsa, slægð 18.5.25 335,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.5.25 194,95 kr/kg
Ufsi, slægður 18.5.25 259,38 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 18.5.25 238,17 kr/kg
Litli karfi 13.5.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.5.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 7.300 kg
Ýsa 6.433 kg
Steinbítur 501 kg
Keila 243 kg
Karfi 34 kg
Hlýri 15 kg
Samtals 14.526 kg
17.5.25 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 149 kg
Langa 110 kg
Hlýri 97 kg
Ýsa 56 kg
Keila 54 kg
Skarkoli 27 kg
Karfi 12 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 515 kg
17.5.25 Garri BA 90 Handfæri
Þorskur 48 kg
Ufsi 19 kg
Karfi 18 kg
Samtals 85 kg

Skoða allar landanir »