Ólafur Bernódusson skrifar frá Skagaströnd
Líftæknifyrirtækið BioPol, Bjargið á Bakkafirði, Háskólinn á Akureyri og Brim hafa að undanförnu gert tilraunir með það fyrir augum að auka verðmæti grásleppuafurða, að því er segir í Morgunblaðinu í dag.
Hér er um að ræða grásleppuna sjálfa eftir að hrognin hafa verið fjarlægð úr henni en þau eru verðmætust af því sem grásleppan gefur af sér.
Nú hefur fólk í Vörusmiðju BioPol gert ýmsar tilraunir með grásleppuna og gert úr henni matvæli á annan hátt en áður. Reynt er að nýta hráefnið sem allra best. Þannig er hveljan tekin og þurrkuð og er þá orðin fyrirtaks hundanammi. Að öðru leyti hefur grásleppan síðan verið flökuð til manneldis og flökin kald- og heitreykt.
Umfjöllunina má lesa í heild sinni í Morgunblaðinu.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.1.25 | 595,04 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.1.25 | 600,39 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.1.25 | 338,32 kr/kg |
Ýsa, slægð | 8.1.25 | 321,49 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.1.25 | 266,38 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.1.25 | 286,04 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 8.1.25 | 274,99 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
9.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.279 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 1.289 kg |
9.1.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 26.494 kg |
Samtals | 26.494 kg |
8.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 60.274 kg |
Samtals | 60.274 kg |
8.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.564 kg |
Ýsa | 1.694 kg |
Hlýri | 284 kg |
Karfi | 194 kg |
Samtals | 6.736 kg |
8.1.25 Grímsey ST 2 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 3.536 kg |
Ýsa | 2.142 kg |
Skrápflúra | 523 kg |
Langlúra | 59 kg |
Skarkoli | 44 kg |
Steinbítur | 5 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 6.310 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 8.1.25 | 595,04 kr/kg |
Þorskur, slægður | 8.1.25 | 600,39 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 8.1.25 | 338,32 kr/kg |
Ýsa, slægð | 8.1.25 | 321,49 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 8.1.25 | 266,38 kr/kg |
Ufsi, slægður | 8.1.25 | 286,04 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 8.1.25 | 274,99 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
9.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.279 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 1.289 kg |
9.1.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 26.494 kg |
Samtals | 26.494 kg |
8.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 60.274 kg |
Samtals | 60.274 kg |
8.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.564 kg |
Ýsa | 1.694 kg |
Hlýri | 284 kg |
Karfi | 194 kg |
Samtals | 6.736 kg |
8.1.25 Grímsey ST 2 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 3.536 kg |
Ýsa | 2.142 kg |
Skrápflúra | 523 kg |
Langlúra | 59 kg |
Skarkoli | 44 kg |
Steinbítur | 5 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 6.310 kg |