Hugmyndafræði Sjávarklasans víða eftirsótt

„Skilaboðin okkar alls staðar eru að það sé hægt að …
„Skilaboðin okkar alls staðar eru að það sé hægt að gera miklu betur í þessari grein ef við bara sýnum henni áhuga,“ segir hugsjónamaðurinn Þór Sigfússon. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ekki verður annað séð en að hug­mynda­fræðin að baki Íslenska sjáv­ar­klas­an­um sé tek­in að dreifast um heim­inn en klas­arn­ir eru nú orðnir níu á heimsvísu. Mark­miðið með klasa­starf­inu er að tengja sam­an fræðimenn, sprota­fyr­ir­tæki og út­gerðir og þannig mynda sam­skipta­menn­ingu sem skil­ar aukn­um verðmæt­um, minni sóun og bættri um­gengni við auðlind­ina.

Í viðtali í síðasta blaði 200 mílna rifjar Þór Sig­fús­son, stofn­andi Íslenska sjáv­ar­klas­ans, upp hvernig klasa­starf­sem­in hófst.

Aðeins tíu sprota­fyr­ir­tæki voru með aðset­ur í Húsi sjáv­ar­klas­ans í fyrstu og voru þau flest eins­manns­fyr­ir­tæki þannig að aðeins voru um fimmtán manns í hús­inu. „Núna eru þau fyr­ir­tæki kom­in með á fimmta hundrað starfs­manna. Í gegn­um okk­ar kerfi hafa farið um 200 sprota­fyr­ir­tæki og marg­ir þeirra orðnir gríðarlega flott­ir.“

sjávarklasar orðnir níu í fjórum heimsálfum
sjáv­ar­klas­ar orðnir níu í fjór­um heims­álf­um Mynd/​mbl.is

Árang­ur klas­ans fór fljótt að frétt­ast og fóru að mæta er­lend­ir gest­ir og seg­ir Þór marga hverja hafa sann­færst um að klasa­starf­semi af þess­um toga væri eitt­hvað sem þá vantaði á sín­um heima­slóðum.

„Þá vantaði betri teng­ingu milli rann­sókn­ar­stofn­ana, út­gerða, nem­enda og ekki síst þessa heims sprota­fyr­ir­tækja. Upp úr þessu ákváðum við að prófa hvort þetta væri eitt­hvað sem myndi ganga í öðrum lönd­um,“ út­skýr­ir Þór.

Hann bend­ir þó á að Íslenski sjáv­ar­klas­inn hef­ur aðeins ráðgef­andi hlut­verk gagn­vart öðrum klös­um því þess­ir er­lendu sjáv­ar­klas­ar eru all­ir sjálf­stætt rekn­ir óháð hinum ís­lenska. Útrás sjáv­ar­klas­ans er fyrst og fremst hug­mynda­fræðilegs eðlis.

Nýj­asti klas­inn var stofnaður ný­verið í Namib­íu.

Um­fjöll­un­ina um út­rás hug­mynda­fræði Sjáv­ar­klas­ans má lesa í síðasta blaði 200 mílna.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.7.25 463,90 kr/kg
Þorskur, slægður 2.7.25 555,28 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.7.25 450,61 kr/kg
Ýsa, slægð 2.7.25 366,07 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.7.25 219,31 kr/kg
Ufsi, slægður 2.7.25 154,20 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 2.7.25 380,45 kr/kg
Litli karfi 25.6.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.7.25 Viktoria ÍS 150 Handfæri
Þorskur 782 kg
Samtals 782 kg
3.7.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 797 kg
Samtals 797 kg
3.7.25 Auðbjörg NS 200 Handfæri
Þorskur 777 kg
Samtals 777 kg
3.7.25 Már SU 145 Handfæri
Þorskur 805 kg
Ufsi 50 kg
Samtals 855 kg
3.7.25 Örk NS 178 Handfæri
Þorskur 778 kg
Samtals 778 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.7.25 463,90 kr/kg
Þorskur, slægður 2.7.25 555,28 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.7.25 450,61 kr/kg
Ýsa, slægð 2.7.25 366,07 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.7.25 219,31 kr/kg
Ufsi, slægður 2.7.25 154,20 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 2.7.25 380,45 kr/kg
Litli karfi 25.6.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.7.25 Viktoria ÍS 150 Handfæri
Þorskur 782 kg
Samtals 782 kg
3.7.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri
Þorskur 797 kg
Samtals 797 kg
3.7.25 Auðbjörg NS 200 Handfæri
Þorskur 777 kg
Samtals 777 kg
3.7.25 Már SU 145 Handfæri
Þorskur 805 kg
Ufsi 50 kg
Samtals 855 kg
3.7.25 Örk NS 178 Handfæri
Þorskur 778 kg
Samtals 778 kg

Skoða allar landanir »