Veiðigjöld fyrir árið 2024 tóku nokkrum breytingum frá fyrra ári og hækkaði gjald á fleiri tegundum um áramótin. Til að mynda hækkaði veiðigjald á þorsk um 39%, í 26,66 krónur á kíló. Þá hækkaði veiðigjald á ýsu um 12% og endaði í 22,28 krónum á meðan veiðigjald á ufsa hækkaði um heil 60% og nemur nú 12,14 krónum á kíló, að því er fram kemur í Morgunblaðinu.
Á sama tíma lækkaði veiðigjald á makríl um 49% og um 14% í tilfelli djúpkarfa. Mesta hlutfallslega lækkunin var þó fyrir rækju, gulllax og grálúðu en gjald á þessar tegundir var fellt niður.
„Í tilvikum grálúðu, gulllax og rækju er niðurstaða útreiknings reiknistofns neikvæð og því tillaga Skattsins um fjárhæð veiðigjalds þessara tegunda 0 krónur á kílógramm á veiðigjaldsárinu 2024,“ útskýrir matvælaráðuneytið í skriflegu svari við fyrirspurn blaðamanns um grundvöll veiðigjalds ársins 2024.
Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.1.25 | 591,61 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.1.25 | 621,13 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.1.25 | 386,00 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.1.25 | 395,63 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.1.25 | 245,48 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.1.25 | 332,53 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.1.25 | 305,12 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
8.1.25 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.257 kg |
Þorskur | 770 kg |
Ufsi | 58 kg |
Langa | 32 kg |
Steinbítur | 17 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 2.150 kg |
8.1.25 Siggi Bessa SF 97 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 12.466 kg |
Ýsa | 2.375 kg |
Steinbítur | 40 kg |
Keila | 30 kg |
Langa | 27 kg |
Samtals | 14.938 kg |
8.1.25 Þinganes SF 25 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 31.471 kg |
Ufsi | 3.900 kg |
Samtals | 35.371 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.1.25 | 591,61 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.1.25 | 621,13 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.1.25 | 386,00 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.1.25 | 395,63 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.1.25 | 245,48 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.1.25 | 332,53 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.1.25 | 305,12 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
8.1.25 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.257 kg |
Þorskur | 770 kg |
Ufsi | 58 kg |
Langa | 32 kg |
Steinbítur | 17 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 2.150 kg |
8.1.25 Siggi Bessa SF 97 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 12.466 kg |
Ýsa | 2.375 kg |
Steinbítur | 40 kg |
Keila | 30 kg |
Langa | 27 kg |
Samtals | 14.938 kg |
8.1.25 Þinganes SF 25 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 31.471 kg |
Ufsi | 3.900 kg |
Samtals | 35.371 kg |