Ætla að smíða tvö ný fiskiskip

Hönnun nýs 29 metra togbáts fyrir Vinnslustöðina er komin langt …
Hönnun nýs 29 metra togbáts fyrir Vinnslustöðina er komin langt á leið. Útgerðin hyggst láta smíða tvo nýja báta sem munu leysa af hólmi Kap VE og Drangavík VE. Mynd/Skipasýn

Nú stend­ur yfir hönn­un tveggja nýrra fiski­skipa fyr­ir Vinnslu­stöðina í Vest­manna­eyj­um en til stend­ur að ný­smíðin leysi af hólmi nóta- og neta­bát­inn Kap VE og tog­bát­inn Dranga­vík VE. Um er að ræða um­fangs­mikla fjár­fest­ingu sem hleyp­ur á millj­örðum króna að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Sig­ur­geir Brynj­ar Krist­geirs­son (Binni), fram­kvæmda­stjóri Vinnslu­stöðvar­inn­ar, seg­ir í sam­tali við Morg­un­blaðið hönn­un­ina langt komna með annað sjóf­arið sem gert er ráð fyr­ir að verði 29 metra tog­bát­ur.

„Við erum með hug­mynd­ir um að í þess­um bát verði lest þar sem allt er sjálf­virkni­vætt og að þar verði eng­inn starf­andi, öll vinna verði bara uppi á milli­dekki. Þetta kall­ar á mikið skipu­lag því allt er þetta tak­markað af lengd og breidd báts­ins. Sem gam­all sjó­ari finnst mér mjög gam­an að taka þátt í þessu, en þetta er mjög flókið.“

Þá sé áhersla lögð á hag­kvæmni og spar­neytni.

Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, Binni, segir áherslu lagða á hagkvæmni í …
Sig­ur­geir Brynj­ar Krist­geirs­son, Binni, seg­ir áherslu lagða á hag­kvæmni í hönn­un tveggja ný­smíða fyr­ir út­gerðina. mbl.is/Ó​skar Pét­ur Friðriks­son.

Spurður um hinn bát­inn viður­kenn­ir Binni að hönn­un­in sé skemmra kom­in en þar er um að ræða 40 metra tog­bát sem gæti stundað neta­veiðar sam­hliða. „Þá vær­um við að tala um bát sem er svipaður Brynj­ólfi, sem við lögðum fyr­ir 2 árum. Vinnslu­stöðin er eina stærri út­gerðin sem stund­ar neta­veiðar.“

Ein af áskor­un­un­um er að hanna bát til þess­ara sér­hæfðu veiða sem á að geta sinnt verk­efn­inu í 15 til 20 ár og að hann upp­fylli kröf­ur til annarra veiða þannig að bát­ur­inn verði sölu­væn­leg­ur að tíma­bil­inu loknu.

Fjörtíu metra nýsmíði Vinnslustöðvarinnar verður búinn til tog- og netaveiða.
Fjör­tíu metra ný­smíði Vinnslu­stöðvar­inn­ar verður bú­inn til tog- og neta­veiða. Mynd/​Skipa­sýn

Lesa má viðtalið við Binna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.7.25 428,96 kr/kg
Þorskur, slægður 11.7.25 578,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.7.25 362,15 kr/kg
Ýsa, slægð 11.7.25 382,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.7.25 144,86 kr/kg
Ufsi, slægður 11.7.25 195,55 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 11.7.25 216,76 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.7.25 Bárður SH 81 Dragnót
Þorskur 2.980 kg
Skarkoli 1.189 kg
Skrápflúra 1.071 kg
Steinbítur 190 kg
Sandkoli 180 kg
Ýsa 161 kg
Samtals 5.771 kg
12.7.25 Kvika SH 292 Grásleppunet
Grásleppa 151 kg
Samtals 151 kg
12.7.25 Óðinshani ÍS 445 Sjóstöng
Þorskur 56 kg
Ýsa 31 kg
Steinbítur 18 kg
Samtals 105 kg
12.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 1.148 kg
Samtals 1.148 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.7.25 428,96 kr/kg
Þorskur, slægður 11.7.25 578,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.7.25 362,15 kr/kg
Ýsa, slægð 11.7.25 382,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.7.25 144,86 kr/kg
Ufsi, slægður 11.7.25 195,55 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 11.7.25 216,76 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.7.25 Bárður SH 81 Dragnót
Þorskur 2.980 kg
Skarkoli 1.189 kg
Skrápflúra 1.071 kg
Steinbítur 190 kg
Sandkoli 180 kg
Ýsa 161 kg
Samtals 5.771 kg
12.7.25 Kvika SH 292 Grásleppunet
Grásleppa 151 kg
Samtals 151 kg
12.7.25 Óðinshani ÍS 445 Sjóstöng
Þorskur 56 kg
Ýsa 31 kg
Steinbítur 18 kg
Samtals 105 kg
12.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 1.148 kg
Samtals 1.148 kg

Skoða allar landanir »