Hafrannsóknastofnun ráðleggur í samræmi við varúðarsjónarmið að afli á svæðinu við Snæfellsnes verði ekki meiri en 375 tonn á yfirstandandi fiskveiðiári sem og því næsta, að því er segir í ráðgjafarskjali sem birt var á vef Hafrannsóknastofnunar í dag.
Þar segir að ráðgjöfin nái til tímabilanna 1. maí 2023 til 15. mars 2024 og 1. maí 2024 til 15. mars 2025, en tekið er fram að ráðgjöfin sé er framlenging á ráðgjöfinni sem var veitt í apríl á síðasta ári fyrir tímabilið 1. maí 2023 til 15. mars 2024.
„Lítið fékkst af þorski en mjög mikið fékkst af ýsu í stofnmælingu rækju við Snæfellsnes árið 2023. Skylda er að nota fiskiskilju við veiðarnar og er brottkast fisks talið óverulegt,“ segir í ráðgjöfinni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 25.2.25 | 572,42 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.2.25 | 605,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.2.25 | 317,67 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.2.25 | 305,60 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.2.25 | 241,20 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.2.25 | 259,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.2.25 | 258,28 kr/kg |
25.2.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 215 kg |
Ýsa | 213 kg |
Þorskur | 126 kg |
Langa | 49 kg |
Karfi | 24 kg |
Keila | 21 kg |
Ufsi | 11 kg |
Samtals | 659 kg |
25.2.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 9.033 kg |
Ýsa | 2.176 kg |
Langa | 247 kg |
Steinbítur | 18 kg |
Keila | 13 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 11.490 kg |
25.2.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 3.870 kg |
Steinbítur | 3.586 kg |
Þorskur | 2.049 kg |
Karfi | 22 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 9.529 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 25.2.25 | 572,42 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.2.25 | 605,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.2.25 | 317,67 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.2.25 | 305,60 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.2.25 | 241,20 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.2.25 | 259,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.2.25 | 258,28 kr/kg |
25.2.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 215 kg |
Ýsa | 213 kg |
Þorskur | 126 kg |
Langa | 49 kg |
Karfi | 24 kg |
Keila | 21 kg |
Ufsi | 11 kg |
Samtals | 659 kg |
25.2.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 9.033 kg |
Ýsa | 2.176 kg |
Langa | 247 kg |
Steinbítur | 18 kg |
Keila | 13 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 11.490 kg |
25.2.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 3.870 kg |
Steinbítur | 3.586 kg |
Þorskur | 2.049 kg |
Karfi | 22 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 9.529 kg |