Vísar gagnrýni á togararall á bug

Togararall hefur farið fram tvisvar á ári frá 1985.
Togararall hefur farið fram tvisvar á ári frá 1985. Ljósmynd/Hafrannsóknarstofnun/Svanhildur Egilsdóttir

„Það er eins fjarri og hugsast getur að við séum bara að nota togararallið við mat á stofnstærð botnfiska,“ segir Þorsteinn Sigurðsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar í samtali við Morgunblaðið, en hann bregst þannig við grein Guðlaugs Jónssonar sjómanns sem birtist í blaðinu í gær og vísar gagnrýni hans algerlega á bug.

Þar vefengir Guðlaugur veiðiráðgjöf Hafrannsóknastofnunar í botnfiski sem hann segir byggjast alfarið á niðurstöðum togararalla sem fram fara árlega. Hann bendir m.a. á að Norðmenn telji botntroll eitt og sér ekki nothæft til slíkra mælinga.

Sömu aðferðum beitt

Þorsteinn segir að nákvæmlega sömu aðferðum sé beitt hér við land og Norðmenn gera, eins og um 90% þeirra sem meta stofnstærð botnfiska í heimshöfunum geri. Hann segir að notast sé við niðurstöður úr tveimur röllum og einnig stuðst við gögn úr veiðum skipa. Þessar upplýsingar séu metnar saman.

„Það að eitthvað af fiskinum fari undir fótreipið og bobbingana er ekki stóra málið, heldur erum við að nota sama veiðarfærið í ár og við notuðum fyrir 40 árum,“ segir hann og vísar til þess að farið hefur verið í togararöll frá árinu 1985.

Hægt er að nálgast umfjöllunina í heild sinni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 564,89 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 609,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 350,27 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,65 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 234,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 22.277 kg
Samtals 22.277 kg
29.3.25 Guðborg NS 336 Grásleppunet
Grásleppa 1.541 kg
Þorskur 465 kg
Skarkoli 132 kg
Samtals 2.138 kg
29.3.25 Ás NS 78 Grásleppunet
Grásleppa 1.267 kg
Skarkoli 139 kg
Steinbítur 51 kg
Samtals 1.457 kg
29.3.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 838 kg
Steinbítur 396 kg
Hlýri 225 kg
Ýsa 96 kg
Ufsi 14 kg
Keila 13 kg
Skarkoli 7 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.590 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 564,89 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 609,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 350,27 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,65 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 234,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 22.277 kg
Samtals 22.277 kg
29.3.25 Guðborg NS 336 Grásleppunet
Grásleppa 1.541 kg
Þorskur 465 kg
Skarkoli 132 kg
Samtals 2.138 kg
29.3.25 Ás NS 78 Grásleppunet
Grásleppa 1.267 kg
Skarkoli 139 kg
Steinbítur 51 kg
Samtals 1.457 kg
29.3.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 838 kg
Steinbítur 396 kg
Hlýri 225 kg
Ýsa 96 kg
Ufsi 14 kg
Keila 13 kg
Skarkoli 7 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.590 kg

Skoða allar landanir »