„Má búast við makríl í sumar?“ er fyrirsögn erindis sem Anna Heiða Ólafsdóttir, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, mun flytja á málstofu Hafrannsóknastofnunar sem haldin er í húsakynnum stofnunarinnar í Fornubúðum í Hafnarfirði klukkan hálfeitt í dag.
Í tilkynningu á vef Hafrannsóknastofnunar er rifjað upp hvernig „makríll byrjaði óvænt að ganga inn í íslenska lögsögu sumrin 2006 og 2007. Útbreiðsla og þéttleiki makríls við landið jókst ár frá ári.“
Í byrjun makrílveiða var aflinn veiddur í íslenskri lögsögu en veiðin færðist austur í Noregshaf. Frá 2018 hefur meirihluti verið veiddur í Noregshafi. Niðurstöður úr makrílleiðangri sýna hvernig útbreiðsla makríls við Ísland minnkaði samhliða minni veiðum í lögsögunni.
Hægt verður að fylgjast með fundinum á Teams.
Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 9.1.25 | 582,92 kr/kg |
Þorskur, slægður | 9.1.25 | 581,85 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 9.1.25 | 339,07 kr/kg |
Ýsa, slægð | 9.1.25 | 319,88 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 9.1.25 | 258,54 kr/kg |
Ufsi, slægður | 9.1.25 | 275,16 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 9.1.25 | 228,91 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
9.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.806 kg |
Ýsa | 3.266 kg |
Langa | 918 kg |
Samtals | 8.990 kg |
9.1.25 Skúli ST 35 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 6.527 kg |
Ýsa | 183 kg |
Steinbítur | 117 kg |
Samtals | 6.827 kg |
9.1.25 Benni ST 5 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 9.213 kg |
Ýsa | 984 kg |
Steinbítur | 81 kg |
Samtals | 10.278 kg |
9.1.25 Siggi Bessa SF 97 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 8.919 kg |
Ýsa | 1.746 kg |
Keila | 102 kg |
Steinbítur | 38 kg |
Samtals | 10.805 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 9.1.25 | 582,92 kr/kg |
Þorskur, slægður | 9.1.25 | 581,85 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 9.1.25 | 339,07 kr/kg |
Ýsa, slægð | 9.1.25 | 319,88 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 9.1.25 | 258,54 kr/kg |
Ufsi, slægður | 9.1.25 | 275,16 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 9.1.25 | 228,91 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
9.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.806 kg |
Ýsa | 3.266 kg |
Langa | 918 kg |
Samtals | 8.990 kg |
9.1.25 Skúli ST 35 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 6.527 kg |
Ýsa | 183 kg |
Steinbítur | 117 kg |
Samtals | 6.827 kg |
9.1.25 Benni ST 5 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 9.213 kg |
Ýsa | 984 kg |
Steinbítur | 81 kg |
Samtals | 10.278 kg |
9.1.25 Siggi Bessa SF 97 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 8.919 kg |
Ýsa | 1.746 kg |
Keila | 102 kg |
Steinbítur | 38 kg |
Samtals | 10.805 kg |