Lokið var við úthlutun makrílkvóta ársins í gær og var til skiptanna 111.533 tonn, en útgerðirnar hafa auk þess tæplega 8.744 tonna ónýttan makrílkvóta frá síðasta ári. Hefur íslenski flotinn því heimild til að veiða tæp 120.756 tonn á þessu ári.
Mesta makrílkvótann fær Brim hf. og nema heimildirnar 22.687 tonnum eða um 20% af úthlutuðum aflaheimildum í tegundinni.Næst á eftir fylgir Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum sem ásamt dótturfélaginu Huginn fékk 15.450 tonna makrílkvóta.
Alls fengu sex útgerðir meira en tíu þúsund tonna makrílkvóta og eru þær samanlagt með um 81% af heildarkvóta Íslendinga.
Töluverðar líkur eru á að íslensku skipin þurfi að elta uppi makrílinn utan íslenskrar lögsögu þar sem ekki er búist við mikilli makrílgöngu á Íslandsmið í sumar.
Skortur á makríl umhverfis Ísland hefur verið vaxandi áhyggjuefni þar sem það er talið draga úr lögmæti tilkalls Íslands til hlutdeildar í makrílveiðunum, en enn er ósamið um þennan mikilvæga nytjastofn.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.3.25 | 560,85 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.3.25 | 623,62 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.3.25 | 348,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.3.25 | 304,76 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.3.25 | 177,64 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.3.25 | 235,77 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.3.25 | 235,96 kr/kg |
28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.137 kg |
Þorskur | 2.648 kg |
Langa | 1.247 kg |
Ufsi | 138 kg |
Keila | 115 kg |
Steinbítur | 54 kg |
Karfi | 47 kg |
Samtals | 7.386 kg |
28.3.25 Herdís SH 173 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 844 kg |
Ufsi | 130 kg |
Samtals | 974 kg |
28.3.25 Neisti HU 5 Þorskfisknet | |
---|---|
Grásleppa | 26 kg |
Samtals | 26 kg |
28.3.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 293 kg |
Keila | 68 kg |
Þorskur | 33 kg |
Ýsa | 29 kg |
Hlýri | 24 kg |
Samtals | 447 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.3.25 | 560,85 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.3.25 | 623,62 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.3.25 | 348,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.3.25 | 304,76 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.3.25 | 177,64 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.3.25 | 235,77 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.3.25 | 235,96 kr/kg |
28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.137 kg |
Þorskur | 2.648 kg |
Langa | 1.247 kg |
Ufsi | 138 kg |
Keila | 115 kg |
Steinbítur | 54 kg |
Karfi | 47 kg |
Samtals | 7.386 kg |
28.3.25 Herdís SH 173 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 844 kg |
Ufsi | 130 kg |
Samtals | 974 kg |
28.3.25 Neisti HU 5 Þorskfisknet | |
---|---|
Grásleppa | 26 kg |
Samtals | 26 kg |
28.3.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 293 kg |
Keila | 68 kg |
Þorskur | 33 kg |
Ýsa | 29 kg |
Hlýri | 24 kg |
Samtals | 447 kg |