Fjölnir til Noregs

Fjölnir bundinn við bryggju en verður senn siglt utan.
Fjölnir bundinn við bryggju en verður senn siglt utan. mbl.is/Sigurður Bogi

Vís­ir hf. í Grinda­vík hef­ur selt Fjölni GK 157 sem nú fer til Nor­egs, þar sem nýir eig­end­ur hyggj­ast nota skipið til þjón­ustu við ol­íuiðnaðinn. „Ein­hver minni­hátt­ar papp­írs­vinna er eft­ir og forms­atriði en svo af­hend­um við skipið nýj­um eig­end­um, sem verður á allra næstu dög­um,“ seg­ir Pét­ur Haf­steinn Páls­son fram­kvæmda­stjóri Vís­is við Morg­un­blaðið.

Skipið góða var smíðað í Nor­egi árið 1968 en var keypt til Íslands tveim­ur árum síðar. Hef­ur á löng­um ferli verið í út­gerð m.a. frá Skaga­strönd og Rifi og haft ýmis nöfn. Vís­ir keypti svo skipið árið 2013. Gerði það út frá Kan­ada, en tók í flota sinn hér heima árið 2015 og þá varð nafnið Fjöln­ir til. Á þess­um árum hef­ur skipið reynst afar vel og á það fisk­ast þúsund­ir tonna. Skipið kom úr sín­um síðasta túr í des­em­ber sl.

„Við erum að stokka upp út­gerðina,“ seg­ir Pét­ur Haf­steinn. Fram­veg­is mun Vís­ir hf. gera út línu­skip­in Sig­hvat GK og Pál Jóns­son GK og tog­skipið Jó­hönnu GK. Þá hef­ur fyr­ir­tækið gert úr plast­bát­ana Sæ­vík og Daðey. Nú verður Daðey seld og Sæ­vík­in fær nafnið Fjöln­ir. Kvóti Vís­is hf. á því fisk­veiðiári sem hefst 1. sept­em­ber er um 17.000 tonn og ætti sá afli að nást á þeim skip­um og bát­um sem eft­ir eru og fyrr eru nefnd­ir.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.5.25 485,52 kr/kg
Þorskur, slægður 20.5.25 501,05 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.5.25 409,71 kr/kg
Ýsa, slægð 20.5.25 252,81 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.5.25 181,83 kr/kg
Ufsi, slægður 20.5.25 252,80 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 20.5.25 251,64 kr/kg
Litli karfi 13.5.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.5.25 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 10.997 kg
Ýsa 4.255 kg
Steinbítur 165 kg
Keila 13 kg
Langa 4 kg
Samtals 15.434 kg
20.5.25 Sigurey ÍS 46 Handfæri
Þorskur 367 kg
Ufsi 354 kg
Karfi 6 kg
Samtals 727 kg
20.5.25 Fengur EA 207 Handfæri
Þorskur 788 kg
Samtals 788 kg
20.5.25 Kvistur HF 550 Handfæri
Þorskur 346 kg
Ufsi 18 kg
Karfi 3 kg
Samtals 367 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.5.25 485,52 kr/kg
Þorskur, slægður 20.5.25 501,05 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.5.25 409,71 kr/kg
Ýsa, slægð 20.5.25 252,81 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.5.25 181,83 kr/kg
Ufsi, slægður 20.5.25 252,80 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 23.4.25 20,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 20.5.25 251,64 kr/kg
Litli karfi 13.5.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.5.25 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 10.997 kg
Ýsa 4.255 kg
Steinbítur 165 kg
Keila 13 kg
Langa 4 kg
Samtals 15.434 kg
20.5.25 Sigurey ÍS 46 Handfæri
Þorskur 367 kg
Ufsi 354 kg
Karfi 6 kg
Samtals 727 kg
20.5.25 Fengur EA 207 Handfæri
Þorskur 788 kg
Samtals 788 kg
20.5.25 Kvistur HF 550 Handfæri
Þorskur 346 kg
Ufsi 18 kg
Karfi 3 kg
Samtals 367 kg

Skoða allar landanir »