Skaginn 3X á Akranesi gjaldþrota

Fyr­ir­tækið Baader Skag­inn 3X á Akra­nesi óskaði eft­ir því við dóm­ara í gær að verða tekið til gjaldþrota­skipta og munu 128 starfs­menn fyr­ir vikið missa vinn­una. Þetta staðfest­ir Vil­hjálm­ur Birg­is­son, formaður Verka­lýðsfé­lags Akra­ness, við mbl.is. 

„Þetta er enn einn sorg­ar­dag­ur­inn sem við erum að ganga í gegn­um,“ seg­ir Vil­hjálm­ur og bæt­ir við að þetta sé ígildi þess að 2.400 manna vinnustaður í Reykja­vík verði gjaldþrota.

Baader er þýskt stór­fyr­ir­tæki sem sér­hæf­ir sig í gerð mat­vinnslu­véla.

Vil­hjálm­ur seg­ir ástandið í at­vinnu­mál­um á Akra­nesi vera grafal­var­legt. „Við erum búin að ganga í gegn­um, við Ak­ur­nes­ing­ar, svo ofboðsleg­ar hremm­ing­ar í okk­ar at­vinnu­mál­um á liðnum árum að það nær engu tali,“ seg­ir hann og nefn­ir m.a. að bær­inn hafi misst all­ar sín­ar afla­heim­ild­ir.

Stjórn­völd séu að hluta til ábyrg fyr­ir ástand­inu. Nefn­ir hann sem dæmi að hvala­vertíðinni hafi verið slátrað. „Það er sama hvar maður stíg­ur niður fæti.“



mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.7.25 539,42 kr/kg
Þorskur, slægður 22.7.25 525,47 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.7.25 352,07 kr/kg
Ýsa, slægð 22.7.25 361,36 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.7.25 196,33 kr/kg
Ufsi, slægður 22.7.25 169,72 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 22.7.25 465,97 kr/kg
Litli karfi 21.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.7.25 Örvar HF 155 Handfæri
Þorskur 784 kg
Samtals 784 kg
22.7.25 Grímsey ST 2 Dragnót
Ýsa 5.210 kg
Þorskur 1.391 kg
Skarkoli 859 kg
Skrápflúra 271 kg
Sandkoli 92 kg
Þykkvalúra 42 kg
Steinbítur 28 kg
Samtals 7.893 kg
22.7.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Steinbítur 4.393 kg
Skarkoli 3.726 kg
Þorskur 458 kg
Þykkvalúra 238 kg
Ýsa 178 kg
Samtals 8.993 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.7.25 539,42 kr/kg
Þorskur, slægður 22.7.25 525,47 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.7.25 352,07 kr/kg
Ýsa, slægð 22.7.25 361,36 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.7.25 196,33 kr/kg
Ufsi, slægður 22.7.25 169,72 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 22.7.25 465,97 kr/kg
Litli karfi 21.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.7.25 Örvar HF 155 Handfæri
Þorskur 784 kg
Samtals 784 kg
22.7.25 Grímsey ST 2 Dragnót
Ýsa 5.210 kg
Þorskur 1.391 kg
Skarkoli 859 kg
Skrápflúra 271 kg
Sandkoli 92 kg
Þykkvalúra 42 kg
Steinbítur 28 kg
Samtals 7.893 kg
22.7.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Steinbítur 4.393 kg
Skarkoli 3.726 kg
Þorskur 458 kg
Þykkvalúra 238 kg
Ýsa 178 kg
Samtals 8.993 kg

Skoða allar landanir »