Töluvert eftir af heimildum í ufsa of gulllax

Fiskiskipaflotinn hefur landað minna en helming af aflaheimildum í ufsa.
Fiskiskipaflotinn hefur landað minna en helming af aflaheimildum í ufsa. Ljósmynd/Guðmundur Alfreðsson

Á meðan veiðiheimildir í þorski, ýsu og karfa fyrir yfirstandandi fiskveiðiár eru að klárast er enn töluvert eftir af ónýttum veiðiheimildum í ufsa, gulllax og keilu 

Íslensku fiskiskipin hafa landað 28.775 tonn af ufsa það sem af er fiskveiðiári 2023/2024 sem hófst 1. september í fyrra og lýkur 31. Ágúst næstkomandi. Útaf standa tæplega 39 þúsund tonna ufsakvóti sem er enn ónýttur og er nýtingarhltfallið nú aðeins 42,6% þó stutt sé eftir af árinu. 

Staðan er ekki mikið betri í gulllaxinum þar sem 63,4% af útgefnum veiðiheimildum eru ónýttar og hefur flotinn aðeins landað 5.487 tonn. Flotinn hefur landað 1.226 tonnum af keilu og eru tæp 2.670 tonn óveidd. 

Þá hefur flotinn landað 151.531 tonni af þorski sem er 92,9% af útgefnum aflaheimildum í tegundinni fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. Þá hefur tekist að nýta 93,9% af 59 þúsund tonna ýsukvóta og 88,4% af rúmlega 34 þúsund tonna karfakvóta.

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.7.24 414,88 kr/kg
Þorskur, slægður 5.7.24 571,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.7.24 388,37 kr/kg
Ýsa, slægð 5.7.24 149,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.7.24 225,64 kr/kg
Ufsi, slægður 5.7.24 282,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 5.7.24 333,83 kr/kg
Litli karfi 1.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.7.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 5.765 kg
Ýsa 1.415 kg
Steinbítur 939 kg
Langa 667 kg
Hlýri 254 kg
Keila 160 kg
Skarkoli 54 kg
Karfi 51 kg
Ufsi 6 kg
Samtals 9.311 kg
6.7.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Þorskur 339 kg
Samtals 339 kg
6.7.24 Hávella ÍS 426 Sjóstöng
Þorskur 114 kg
Samtals 114 kg
6.7.24 Óðinshani BA 407 Sjóstöng
Þorskur 178 kg
Samtals 178 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.7.24 414,88 kr/kg
Þorskur, slægður 5.7.24 571,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.7.24 388,37 kr/kg
Ýsa, slægð 5.7.24 149,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.7.24 225,64 kr/kg
Ufsi, slægður 5.7.24 282,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 5.7.24 333,83 kr/kg
Litli karfi 1.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.7.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 5.765 kg
Ýsa 1.415 kg
Steinbítur 939 kg
Langa 667 kg
Hlýri 254 kg
Keila 160 kg
Skarkoli 54 kg
Karfi 51 kg
Ufsi 6 kg
Samtals 9.311 kg
6.7.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Þorskur 339 kg
Samtals 339 kg
6.7.24 Hávella ÍS 426 Sjóstöng
Þorskur 114 kg
Samtals 114 kg
6.7.24 Óðinshani BA 407 Sjóstöng
Þorskur 178 kg
Samtals 178 kg

Skoða allar landanir »