Sigurbjörg ÁR-67, nýsmíði Ísfélagsins, lagði úr höfn í Tyrklandi á föstudag. Fyrst lagðist skipið fyrir akkeri og beið þess að fá afgreidda olíu en hélt síðan af stað til Íslands.
Togarinn er nú staddur á miðju Jónahafi milli syðsta hluta meginslands Grikklands og Síkileyjar. Áhöfninni er líklega heitt enda létt vestanátt glampandi sól og á bilinu 33 til 42 stiga hiti samkvæmt veðurspám.
Fram kom í færslu Ísfélagsins að ellefu hefðu verið um borð við brottför, níu íslenskir skipverjar og tveir tyrkneski tæknimenn. Tæknimennirnir fóru frá borði þegar Sigurbjörg fór í gegnum Dardanellasund. Skipstjóri á Sigurbjörgu er Sigvaldi Páll Þorleifsson og yfirvélstjóri er Þorfinnur Hjaltason.
Áætlað er að skipið komi til heimahafnar á Íslandi 26. júlí samkvæmt skráningu MarineTraffic.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.7.25 | 467,41 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.7.25 | 433,86 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.7.25 | 340,70 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.7.25 | 352,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.7.25 | 160,28 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.7.25 | 251,48 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.7.25 | 255,86 kr/kg |
Litli karfi | 7.7.25 | 11,00 kr/kg |
10.7.25 Mardís ÍS 400 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 685 kg |
Samtals | 685 kg |
10.7.25 Elías Magnússon ÍS 9 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 780 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 785 kg |
10.7.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 6.898 kg |
Skarkoli | 907 kg |
Þorskur | 687 kg |
Steinbítur | 382 kg |
Sandkoli | 193 kg |
Hlýri | 7 kg |
Langlúra | 5 kg |
Þykkvalúra | 2 kg |
Samtals | 9.081 kg |
10.7.25 Inga SH 69 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 706 kg |
Samtals | 706 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.7.25 | 467,41 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.7.25 | 433,86 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.7.25 | 340,70 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.7.25 | 352,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.7.25 | 160,28 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.7.25 | 251,48 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.7.25 | 255,86 kr/kg |
Litli karfi | 7.7.25 | 11,00 kr/kg |
10.7.25 Mardís ÍS 400 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 685 kg |
Samtals | 685 kg |
10.7.25 Elías Magnússon ÍS 9 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 780 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 785 kg |
10.7.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 6.898 kg |
Skarkoli | 907 kg |
Þorskur | 687 kg |
Steinbítur | 382 kg |
Sandkoli | 193 kg |
Hlýri | 7 kg |
Langlúra | 5 kg |
Þykkvalúra | 2 kg |
Samtals | 9.081 kg |
10.7.25 Inga SH 69 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 706 kg |
Samtals | 706 kg |