Smábátaeigendur vilja bjóða ríkinu einn milljarð króna í skiptum fyrir tíu þúsund tonna þorskkvóta, eða um hundrað krónur á kíló, sem félagsmenn Landssambands smábátaeigenda (LS) fá að veiða á fiskveiðiárinu 2025/2026.
Þetta er meðal tillagna sem samþykktar voru á nýlegum aðalfundi LS. Í henni felst að þessi þorskkvóti verði viðbót við leyfilegan hámarksafla fiskveiðiársins sem hefst 1. september 2025.
Telja félagsmenn LS tillöguna auka rekstraröryggi kvótalítilla báta, bæta stöðu dreifða byggða og auka vægi umhverfisvænni veiða.
Samkvæmt tillögunni er gert ráð fyrir að sett verði skilyrði um að veiði fari fram þegar bátur stundar ekki strandveiði, að aflinn verði sledur á fiskmarkaði, að fjórðungur aflaverðmæti meðafla renni í ríkissjóð og að þeir sem fá veiðiheimild á grundvelli þessa kvóta afsali sér rétt til að flytja frá sér veiðiheimildir á viðkomandi fiskveiðiári.
Formenn fimm svæðisfélaga LS lögðu fram tillöguna, þeir: Guðlaugur Jónasson formaður Bárunnar, Jóhannes Marian Simonsen formaður Sæljóns, Finnur Sveinbjörnsson formaður Smábátafélags Reykjavíkur, Eggert Unnsteinsson formaður Árborgar og Benedikt Bjarnason formaður Eldingar.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.11.24 | 539,30 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.11.24 | 584,83 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.11.24 | 312,80 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.11.24 | 309,75 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.11.24 | 259,80 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.11.24 | 307,39 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.10.24 | 124,11 kr/kg |
Gullkarfi | 5.11.24 | 326,21 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
5.11.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 71 kg |
Langa | 48 kg |
Hlýri | 27 kg |
Steinbítur | 22 kg |
Ýsa | 21 kg |
Keila | 6 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 198 kg |
5.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.564 kg |
Ýsa | 503 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 3.069 kg |
5.11.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 489 kg |
Skrápflúra | 131 kg |
Þorskur | 65 kg |
Skarkoli | 9 kg |
Karfi | 8 kg |
Þykkvalúra | 5 kg |
Hlýri | 3 kg |
Steinbítur | 1 kg |
Samtals | 711 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.11.24 | 539,30 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.11.24 | 584,83 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.11.24 | 312,80 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.11.24 | 309,75 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.11.24 | 259,80 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.11.24 | 307,39 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.10.24 | 124,11 kr/kg |
Gullkarfi | 5.11.24 | 326,21 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
5.11.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 71 kg |
Langa | 48 kg |
Hlýri | 27 kg |
Steinbítur | 22 kg |
Ýsa | 21 kg |
Keila | 6 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 198 kg |
5.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.564 kg |
Ýsa | 503 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 3.069 kg |
5.11.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 489 kg |
Skrápflúra | 131 kg |
Þorskur | 65 kg |
Skarkoli | 9 kg |
Karfi | 8 kg |
Þykkvalúra | 5 kg |
Hlýri | 3 kg |
Steinbítur | 1 kg |
Samtals | 711 kg |