Arinbjörn Rögnvaldsson
Það var þungt hljóðið í sumum félagsmönnum á aðalfundi Landssambands smábátaeigenda (LS), sem fór fram í síðustu viku, vegna nýlegrar kvótasetningar stjórnvalda á grásleppu.
Lögin tóku gildi 1. september síðastliðinn með þann megintilgang að tryggja sjálfbærar grásleppuveiðar sem þóttu ómarkvissar og ófyrirsjáanlegar, en þær höfðu áður verið háðar rétti til veiða samkvæmt leyfum frá Fiskistofu.
Örn Pálsson framkvæmdastjóri LS segir í Morgunblaðinu í dag félagsmenn ekki almennt andvíga kvótakerfinu, en varðandi grásleppuna hafi LS mótmælt kvótasetningu enda engin ástæða til að leggja af veiðistjórn sem reynst hafi vel.
Bendir hann á að LS hafi gagnrýnt harðlega að aflahlutdeild einstakra skipa var ákveðin með tilliti til veiðireynslu árin 2018 til 2022, að árinu 2020 undanskildu.
„Yfir fjögur hundruð útgerðir höfðu rétt til að stunda grásleppuveiðar í þessu kerfi. Hjá mörgum útgerðum liðu stundum tvö til þrjú ár þar sem ekkert var farið á veiðar vegna lágs verðs, söluerfiðleika, tíðarfars eða annarra uppákoma og þannig beðið með að stunda veiðarnar,“ segir Örn.
Umfjöllunina má lesa í heild sinni í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.11.24 | 593,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.11.24 | 534,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.11.24 | 396,87 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.11.24 | 380,71 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.11.24 | 217,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.11.24 | 322,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.11.24 | 304,54 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.006 kg |
Ýsa | 92 kg |
Keila | 55 kg |
Steinbítur | 35 kg |
Samtals | 1.188 kg |
13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.367 kg |
Þorskur | 632 kg |
Sandkoli | 111 kg |
Samtals | 5.110 kg |
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 733 kg |
Þorskur | 627 kg |
Skrápflúra | 534 kg |
Sandkoli | 115 kg |
Skarkoli | 96 kg |
Steinbítur | 83 kg |
Samtals | 2.188 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.11.24 | 593,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.11.24 | 534,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.11.24 | 396,87 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.11.24 | 380,71 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.11.24 | 217,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.11.24 | 322,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.11.24 | 304,54 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.006 kg |
Ýsa | 92 kg |
Keila | 55 kg |
Steinbítur | 35 kg |
Samtals | 1.188 kg |
13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.367 kg |
Þorskur | 632 kg |
Sandkoli | 111 kg |
Samtals | 5.110 kg |
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 733 kg |
Þorskur | 627 kg |
Skrápflúra | 534 kg |
Sandkoli | 115 kg |
Skarkoli | 96 kg |
Steinbítur | 83 kg |
Samtals | 2.188 kg |