Samherji tekur Birting á leigu

Birtingur NK hefur verið leigður til Samherja til tveggja mánaða.
Birtingur NK hefur verið leigður til Samherja til tveggja mánaða. Ljósmynd/Síldarvinnslan

Birtingur NK hefur verið leigður til Samherja hf. og er leigutíminn tveir mánuðir, að því er fram kemur í færslu á vef Síldarvinnslunnar sem gerir Birting út.

Síldarvinnslan keypti skipið nýlega af Skinney-Þinganesi og segir í færslunni: „Með kaupunum á Birtingi var ekki ætlunin að fjölga skipum innan Síldarvinnslusamstæðunnar heldur var ráðgert að selja skip í hans stað. Nú er hafinn undirbúningur að sölu togskipsins Jóhönnu Gísladóttur GK.“

Birtingur hélt í fyrstu veiðiferð sína föstudag 18. október og kom til löndunar á mánudag. Afli skipsins var um hundrað tonn og nánast alfarið þorskur.

„Það var hörkuveiði á Héraðsflóanum en þar fékkst mjög góður þorskur. Skipið hefur verið ónotað um hríð og þá þarf alltaf að sinna ýmsum verkefnum til að fá vélar og tæki til að snúast eðlilega. Það var því mikið að gera hjá vélstjórunum í túrnum eins og gert hafði verið ráð fyrir. Við héldum til veiða á ný á þriðjudag og nú er verið að veiðum á Glettinganesflakinu,” segir Egill Guðni Guðnason skipstjóri í færslunni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 6.3.25 617,75 kr/kg
Þorskur, slægður 6.3.25 729,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 6.3.25 414,34 kr/kg
Ýsa, slægð 6.3.25 335,58 kr/kg
Ufsi, óslægður 6.3.25 315,89 kr/kg
Ufsi, slægður 6.3.25 111,75 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 6.3.25 510,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.3.25 Benni ST 5 Landbeitt lína
Ýsa 2.865 kg
Þorskur 2.666 kg
Karfi 11 kg
Langa 5 kg
Samtals 5.547 kg
6.3.25 Skúli ST 35 Línutrekt
Þorskur 2.547 kg
Steinbítur 261 kg
Ýsa 15 kg
Samtals 2.823 kg
6.3.25 Dagur ÞH 110 Línutrekt
Þorskur 3.066 kg
Ýsa 546 kg
Steinbítur 105 kg
Keila 76 kg
Ufsi 68 kg
Samtals 3.861 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 6.3.25 617,75 kr/kg
Þorskur, slægður 6.3.25 729,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 6.3.25 414,34 kr/kg
Ýsa, slægð 6.3.25 335,58 kr/kg
Ufsi, óslægður 6.3.25 315,89 kr/kg
Ufsi, slægður 6.3.25 111,75 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 6.3.25 510,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.3.25 Benni ST 5 Landbeitt lína
Ýsa 2.865 kg
Þorskur 2.666 kg
Karfi 11 kg
Langa 5 kg
Samtals 5.547 kg
6.3.25 Skúli ST 35 Línutrekt
Þorskur 2.547 kg
Steinbítur 261 kg
Ýsa 15 kg
Samtals 2.823 kg
6.3.25 Dagur ÞH 110 Línutrekt
Þorskur 3.066 kg
Ýsa 546 kg
Steinbítur 105 kg
Keila 76 kg
Ufsi 68 kg
Samtals 3.861 kg

Skoða allar landanir »