Góð aflabrögð hjá bátunum á Suðureyri

Í síðustu viku var landað 131 tonni á Suðureyri.
Í síðustu viku var landað 131 tonni á Suðureyri. Ljósmynd/Suðureyrarhöfn

Góður gang­ur hef­ur verið í veiðum báta sem gerðir eru út frá Suður­eyri und­an­farna viku. Hafa fjór­ir bát­ar landað afla og er sam­an­lagður afli 131,7 tonn. Í gær var landað rétt tæp­lega 30 tonn­um og rúm­lega 30 tonn­um síðastliðinn laug­ar­dag.

Frá 28. októ­ber til 3. nóv­em­ber landaði línu­bát­ur­inn Ein­ar Guðna­son ÍS-303 lang­mest­um afla, var hann tæp­lega 59 tonn. Þar af eru 29 tonn þorsk­ur og 29 tonn ýsa, en rest er blanda af stein­bít, skar­kola og löngu ásamt nokkr­um kíló­um af keilu og karfa.

Veiðar hafa einnig verið með ágæt­um hjá Hrefnu ÍS-267 sem bar til hafn­ar á Suður­eyri rúm 48 tonn í síðustu viku. Meira en helm­ing­ur afl­ans var ýsa eða 26,4 tonn og 21 tonn var þorsk­ur auk þess sem feng­ust 324 kíló af stein­bít og 313 kíló af skar­kola.

Mest landaði Ein­ar Guðna­son í gær þegar hann kom til Suður­eyr­ar­hafn­ar með rúm 13 tonn og voru 7,4 tonn afl­ans ýsa og 5,8 tonn þorsk­ur. Sama dag landaði Hrefna og nam afl­inn tæp­lega 12 tonn­um.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.7.25 539,22 kr/kg
Þorskur, slægður 28.7.25 580,18 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.7.25 344,00 kr/kg
Ýsa, slægð 28.7.25 288,49 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.7.25 198,34 kr/kg
Ufsi, slægður 28.7.25 212,37 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 28.7.25 281,20 kr/kg
Litli karfi 21.7.25 11,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.25 98,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.7.25 Bjargfugl RE 55 Grásleppunet
Grásleppa 389 kg
Þorskur 17 kg
Skarkoli 10 kg
Rauðmagi 2 kg
Samtals 418 kg
28.7.25 Stormur ST 69 Handfæri
Þorskur 2.472 kg
Ufsi 40 kg
Samtals 2.512 kg
28.7.25 Ingimar ÍS 650 Handfæri
Þorskur 179 kg
Ufsi 21 kg
Samtals 200 kg
28.7.25 Draupnir ÍS 485 Handfæri
Þorskur 786 kg
Samtals 786 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.7.25 539,22 kr/kg
Þorskur, slægður 28.7.25 580,18 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.7.25 344,00 kr/kg
Ýsa, slægð 28.7.25 288,49 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.7.25 198,34 kr/kg
Ufsi, slægður 28.7.25 212,37 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 28.7.25 281,20 kr/kg
Litli karfi 21.7.25 11,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.6.25 98,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.7.25 Bjargfugl RE 55 Grásleppunet
Grásleppa 389 kg
Þorskur 17 kg
Skarkoli 10 kg
Rauðmagi 2 kg
Samtals 418 kg
28.7.25 Stormur ST 69 Handfæri
Þorskur 2.472 kg
Ufsi 40 kg
Samtals 2.512 kg
28.7.25 Ingimar ÍS 650 Handfæri
Þorskur 179 kg
Ufsi 21 kg
Samtals 200 kg
28.7.25 Draupnir ÍS 485 Handfæri
Þorskur 786 kg
Samtals 786 kg

Skoða allar landanir »