„Vestfirsk fyrirtæki búa við skert afhendingaröryggi afurða varðandi útflutning og standast ekki samanburð við aðra landshluta. Sama gildir um aðföng fyrir starfsemina. Þetta er óásættanleg staða,“ segir Víkingur Gunnarsson í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag.
Bendir hann á að atvinnulífið á Vestfjörðum hafi tekið miklum breytingum á undanförnum árum og vísar til hins mikla vöxt í fiskeldi.
Víkingur, sem er starfsmaður Arnarlax og var um nokkurt skeið framkvæmdastjóri félagsins, segir vöxtinn í fiskeldinu hafa reynt á samgönguinnviði.
„Umferð hefur aukist gríðarlega á þeim fjallvegum sem eru á milli byggðarlaga. Þannig eru til að mynda fjallvegirnir á milli Bíldudals, Tálknafjarðar og Patreksfjarðar þeir fjölförnustu á Vestfjörðum. Eitt hefur þó ekki tekið breytingum. Farartálmarnir eru enn þeir sömu og fólk óttast þessa fyrirstöðu.“
„Eina leiðin til að gera Vestfirði samkeppnishæfa við aðra landshluta er að hefja samstillt átak í uppbyggingu innviða sem setið hafa á hakanum. Það er ákall um uppbyggingu jarðganga og annarra samgöngumannvirkja sem sérstakt og afmarkað viðfangsefni. – „Vestfjarðalínan“ er svarið,“ fullyrðir hann.
Grein Víkings má lesa í heil sinni í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.11.24 | 593,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.11.24 | 534,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.11.24 | 396,87 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.11.24 | 380,71 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.11.24 | 217,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.11.24 | 322,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.11.24 | 304,54 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.006 kg |
Ýsa | 92 kg |
Keila | 55 kg |
Steinbítur | 35 kg |
Samtals | 1.188 kg |
13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.367 kg |
Þorskur | 632 kg |
Sandkoli | 111 kg |
Samtals | 5.110 kg |
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 733 kg |
Þorskur | 627 kg |
Skrápflúra | 534 kg |
Sandkoli | 115 kg |
Skarkoli | 96 kg |
Steinbítur | 83 kg |
Samtals | 2.188 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.11.24 | 593,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.11.24 | 534,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.11.24 | 396,87 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.11.24 | 380,71 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.11.24 | 217,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.11.24 | 322,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.11.24 | 304,54 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.006 kg |
Ýsa | 92 kg |
Keila | 55 kg |
Steinbítur | 35 kg |
Samtals | 1.188 kg |
13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.367 kg |
Þorskur | 632 kg |
Sandkoli | 111 kg |
Samtals | 5.110 kg |
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 733 kg |
Þorskur | 627 kg |
Skrápflúra | 534 kg |
Sandkoli | 115 kg |
Skarkoli | 96 kg |
Steinbítur | 83 kg |
Samtals | 2.188 kg |