Linda Björk Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri sölusviðs hjá Arnarlaxi, hélt erindi í síðustu viku á Sjávarútvegsráðstefnunni, þar sem hún fór yfir hvernig laxaafurðir eru sendar til viðskiptavina.
„Mikil vinna hjá eldisfyrirtækjum fer í að koma fiskinum til viðskiptavina; hvort það á að senda afurðina með flugi eða skipi. Það getur verið þrælflókið að skipuleggja flutninga hvort sem er á laxi eða ferskum fiski,“ segir Linda í samtali við Morgunblaðið.
„Þessi bransi er þannig að við erum í mikilli samkeppni við aðrar þjóðir eins og Noreg og Skotland. Þess vegna verðum við að nýta allar þær flutningsleiðir sem eru í boði frá Íslandi. Til að mynda notum við siglingar Eimskips til Bandaríkjanna, sem gefur okkur samkeppnisforskot á Noreg þar sem einfaldlega er styttra að sigla frá Íslandi,“ útskýrir Linda.
Nánar má lesa í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.11.24 | 496,27 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.11.24 | 460,44 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.11.24 | 435,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.11.24 | 270,10 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.11.24 | 231,96 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.11.24 | 336,71 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.11.24 | 416,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
14.11.24 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 958 kg |
Þorskur | 210 kg |
Langa | 113 kg |
Samtals | 1.281 kg |
14.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 778 kg |
Skrápflúra | 685 kg |
Sandkoli | 379 kg |
Þorskur | 255 kg |
Skarkoli | 189 kg |
Steinbítur | 78 kg |
Samtals | 2.364 kg |
14.11.24 Tjálfi SU 63 Dragnót | |
---|---|
Sandkoli | 958 kg |
Þorskur | 213 kg |
Skarkoli | 134 kg |
Ýsa | 76 kg |
Skrápflúra | 52 kg |
Samtals | 1.433 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.11.24 | 496,27 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.11.24 | 460,44 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.11.24 | 435,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.11.24 | 270,10 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.11.24 | 231,96 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.11.24 | 336,71 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.11.24 | 416,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
14.11.24 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 958 kg |
Þorskur | 210 kg |
Langa | 113 kg |
Samtals | 1.281 kg |
14.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 778 kg |
Skrápflúra | 685 kg |
Sandkoli | 379 kg |
Þorskur | 255 kg |
Skarkoli | 189 kg |
Steinbítur | 78 kg |
Samtals | 2.364 kg |
14.11.24 Tjálfi SU 63 Dragnót | |
---|---|
Sandkoli | 958 kg |
Þorskur | 213 kg |
Skarkoli | 134 kg |
Ýsa | 76 kg |
Skrápflúra | 52 kg |
Samtals | 1.433 kg |