Landhelgisgæsla Íslands hefur sparað um það bil 100 milljónir króna á þessu ári með því að kaupa olíu á varðskipin í Færeyjum en ekki á Íslandi.
Varðskip Landhelgisgæslunnar hafa tekið olíu í fimm skipti á árinu 2024, Freyja þrisvar og Þór tvisvar. Í fjórum tilfellum var olía tekin í Færeyjum en einu sinni á Íslandi. Að óbreyttu gerir Landhelgisgæslan ekki ráð fyrir að þurfa að taka meiri olíu á varðskipin á þessu ári.
Meðalverð á lítra úr þessum fimm olíutökum er um 99,3 krónur. Lítraverðið í olíutökunni á Íslandi var 154,1 króna en var að meðaltali 96,0 krónur í Færeyjum.
Ríkisendurskoðun beindi því til Landhelgisgæslunnar í skýrslu 2022 að hætta olíukaupum í Færeyjum. Engu að síður hélt Gæslan því áfram og bar því við að rekstur stofnunarinnar væri þyngri en áður.
Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.3.25 | 528,08 kr/kg |
Þorskur, slægður | 9.3.25 | 560,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 9.3.25 | 318,44 kr/kg |
Ýsa, slægð | 9.3.25 | 269,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 9.3.25 | 254,08 kr/kg |
Ufsi, slægður | 9.3.25 | 293,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 9.3.25 | 219,00 kr/kg |
Gullkarfi | 9.3.25 | 226,95 kr/kg |
10.3.25 Fanney EA 82 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 739 kg |
Þorskur | 163 kg |
Samtals | 902 kg |
10.3.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Bf B | 1.412 kg |
Samtals | 1.412 kg |
10.3.25 Akurey AK 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 74.634 kg |
Ufsi | 68.425 kg |
Karfi | 28.621 kg |
Ýsa | 18.144 kg |
Samtals | 189.824 kg |
10.3.25 Birta BA 72 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 9.712 kg |
Þorskur | 146 kg |
Ýsa | 21 kg |
Samtals | 9.879 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.3.25 | 528,08 kr/kg |
Þorskur, slægður | 9.3.25 | 560,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 9.3.25 | 318,44 kr/kg |
Ýsa, slægð | 9.3.25 | 269,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 9.3.25 | 254,08 kr/kg |
Ufsi, slægður | 9.3.25 | 293,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 9.3.25 | 219,00 kr/kg |
Gullkarfi | 9.3.25 | 226,95 kr/kg |
10.3.25 Fanney EA 82 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 739 kg |
Þorskur | 163 kg |
Samtals | 902 kg |
10.3.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Bf B | 1.412 kg |
Samtals | 1.412 kg |
10.3.25 Akurey AK 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 74.634 kg |
Ufsi | 68.425 kg |
Karfi | 28.621 kg |
Ýsa | 18.144 kg |
Samtals | 189.824 kg |
10.3.25 Birta BA 72 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 9.712 kg |
Þorskur | 146 kg |
Ýsa | 21 kg |
Samtals | 9.879 kg |