Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að umsóknir þeirra fjögurra fyrirtækja sem sótt hafa um leyfi til að stunda hvalveiðar séu í umsagnarferli.
Hann segir að það hafi skorti upp á gögn í sumum málanna, sem bætt hefur verið úr, en fyrirtækin fjögur sem um ræðir eru Hvalur hf., útgerðarfyrirtækið Vonin ehf., Tjaldatangi ehf. og Fateignafélagið Ból efh.
„Það er lögboðið að málin fara í umsagnarferli. Þegar því er lokið þá þarf að fara yfir stöðuna í ráðuneytinu og meðal annars að meta ýmis lagaleg sjónarmið um skilyrði fyrir veiðum og öðru slíku,“ segir Bjarni, sem er einnig starfandi matvælaráðherra.
Bjarni segir að ekki sé hægt að segja nákvæmlega til um hvenær umsóknirnar verði afgreiddar en að hans mati séu þær í eðlilegu ferli.
Spurður hvort umsóknirnar verði afgreiddar fyrir kosningarnar segir hann:
„Ég get bara ekki tjáð mig um það.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 16.1.25 | 592,27 kr/kg |
Þorskur, slægður | 16.1.25 | 467,97 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 16.1.25 | 378,67 kr/kg |
Ýsa, slægð | 16.1.25 | 178,56 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 16.1.25 | 213,09 kr/kg |
Ufsi, slægður | 16.1.25 | 247,48 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 16.1.25 | 286,73 kr/kg |
16.1.25 Sæþór EA 101 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 5.224 kg |
Ufsi | 939 kg |
Karfi | 209 kg |
Ýsa | 177 kg |
Langa | 9 kg |
Samtals | 6.558 kg |
16.1.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 26.317 kg |
Ýsa | 9.185 kg |
Ufsi | 171 kg |
Karfi | 97 kg |
Hlýri | 96 kg |
Steinbítur | 37 kg |
Langa | 10 kg |
Grálúða | 8 kg |
Samtals | 35.921 kg |
16.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.603 kg |
Ufsi | 474 kg |
Samtals | 2.077 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 16.1.25 | 592,27 kr/kg |
Þorskur, slægður | 16.1.25 | 467,97 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 16.1.25 | 378,67 kr/kg |
Ýsa, slægð | 16.1.25 | 178,56 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 16.1.25 | 213,09 kr/kg |
Ufsi, slægður | 16.1.25 | 247,48 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 16.1.25 | 286,73 kr/kg |
16.1.25 Sæþór EA 101 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 5.224 kg |
Ufsi | 939 kg |
Karfi | 209 kg |
Ýsa | 177 kg |
Langa | 9 kg |
Samtals | 6.558 kg |
16.1.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 26.317 kg |
Ýsa | 9.185 kg |
Ufsi | 171 kg |
Karfi | 97 kg |
Hlýri | 96 kg |
Steinbítur | 37 kg |
Langa | 10 kg |
Grálúða | 8 kg |
Samtals | 35.921 kg |
16.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 1.603 kg |
Ufsi | 474 kg |
Samtals | 2.077 kg |