Arna Lára Jónsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, er hissa á ákvörðun Bjarna Benediktssonar, starfandi matvælaráðherra, um að veita hvalveiðileyfi til næstu fimm ára.
Hún segir ekkert liggja á í þessum efnum og að Bjarni hefði frekar átt að leyfa næsta matvælaráðherra að sjá um þessi mál.
Hún segir þó að það sé ekki forgangsmál að banna hvalveiðar á næsta vorþingi komist Samfylkingin í ríkisstjórn.
Þetta kemur fram í samtali hennar við mbl.is.
„Ég hefði ekki gert þetta ef ég væri hann. Ég hefði látið þessa ákvörðun bíða næsta matvælaráðherra,“ segir Arna.
Hún segir að ekkert hafi legið á í ljósi þess að hvalveiðivertíð á ekki að hefjast fyrr en næsta sumar.
„Það liggur fyrir að það er að koma ný ríkisstjórn, þannig að ég hefði haldið að þetta ætti að bíða nýrrar ríkisstjórnar,“ segir hún.
Bjarni hefur gefið út leyfi til veiða á langreyðum til Hvals hf., auk leyfis til veiða á hrefnu til tog- og hrefnuveiðibátsins Halldórs Sigurðssonar ÍS 14, sem er í eigu félagsins Tjaldtanga.
Hún segir það skýrt að stefna Samfylkingarinnar sé að banna hvalveiðar, en að það þurfi að fara í gegnum Alþingi.
Heldurðu að það ætti að banna þær á vorþinginu í ljósi þessa?
„Nei, það er ekki forgangsmál. Það er alveg ljóst.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.2.25 | 591,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.2.25 | 590,29 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.2.25 | 317,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.2.25 | 304,60 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.2.25 | 221,77 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.2.25 | 271,15 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.2.25 | 318,77 kr/kg |
22.2.25 Máni II ÁR 7 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 939 kg |
Þorskur | 210 kg |
Samtals | 1.149 kg |
22.2.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 486 kg |
Ýsa | 407 kg |
Þorskur | 175 kg |
Hlýri | 60 kg |
Keila | 6 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 1.137 kg |
22.2.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 249 kg |
Ýsa | 56 kg |
Hlýri | 15 kg |
Samtals | 320 kg |
22.2.25 Sólrún EA 151 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.590 kg |
Ýsa | 1.106 kg |
Keila | 68 kg |
Steinbítur | 51 kg |
Hlýri | 27 kg |
Ufsi | 8 kg |
Samtals | 5.850 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.2.25 | 591,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.2.25 | 590,29 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.2.25 | 317,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.2.25 | 304,60 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.2.25 | 221,77 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.2.25 | 271,15 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.2.25 | 318,77 kr/kg |
22.2.25 Máni II ÁR 7 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 939 kg |
Þorskur | 210 kg |
Samtals | 1.149 kg |
22.2.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 486 kg |
Ýsa | 407 kg |
Þorskur | 175 kg |
Hlýri | 60 kg |
Keila | 6 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 1.137 kg |
22.2.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 249 kg |
Ýsa | 56 kg |
Hlýri | 15 kg |
Samtals | 320 kg |
22.2.25 Sólrún EA 151 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.590 kg |
Ýsa | 1.106 kg |
Keila | 68 kg |
Steinbítur | 51 kg |
Hlýri | 27 kg |
Ufsi | 8 kg |
Samtals | 5.850 kg |