Auglýsa Bjarna Sæmundsson til sölu

Bjarni Sæmundsson hefur sinnt hafrannsóknum á Íslandsmiðum í meira en …
Bjarni Sæmundsson hefur sinnt hafrannsóknum á Íslandsmiðum í meira en hálfa öld. Skipið er nú til sölu. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Fram­kvæmda­sýsl­an – Rík­is­eign­ir (FSRE) hef­ur aug­lýst rann­sókna­skipið Bjarna Sæ­munds­son HF-30 til sölu. Skipið var smíðað 1970 í Þýskalandi fyr­ir Haf­rann­sókna­stofn­un og af­hent stofn­un­inni í des­em­ber sama ár.

Bjarni Sæ­munds­son virkt í haf­rann­sókn­um í meira en hálfa öld og er 56 metra langt og 10,6 metra breitt, en dýpt að efra þilfari er sjö metr­ar. Í skip­inu eru þrjár vél­ar með 410 kw. hver og er gagn­hraði 12 sjó­míl­ur ef keyrt er á öll­um vél­um. Á skip­inu hef­ur verið 14 manna áhöfn og auk þess er aðstaða fyr­ir 13 vís­inda- og rann­sókn­ar­menn.

Nýtt skip, Þór­unn Þórðardótt­ir hef­ur verið í smíðum og er bú­ist við að það verði af­hent á næstu vik­um. Tek­ur það við af Bjarna Sæ­munds­syni.

Bjarni Sæmundsson við bryggju í Hafnarfirði. Höfuðstöðvar HAfrannsóknastofnunar í bakgrunni.
Bjarni Sæ­munds­son við bryggju í Hafnar­f­irði. Höfuðstöðvar HAf­rann­sókna­stofn­un­ar í bak­grunni. mbl.is/​Hafþór

„Skipið er smíðað sem al­mennt rann­sókn­ar­skip, þar á meðal fiski- og haf­rann­sókn­ir. Drif­kerfið er af dísel­raf­magni til að tryggja lágt hljóðstig. Í þess­um skipaleiðöngr­um er meðal ann­ars fjallað um marg­vís­leg­ar vist­fræðileg­ar at­hug­an­ir, stofn­mæl­ing­ar á hafs­botni, fiska­merk­ing­ar og veiðarfær­a­rann­sókn­ir,“ seg­ir í aug­lýs­ingu FSRE.

Þar er einnig greint frá því að meiri­hátt­ar end­ur­bæt­ur hafi verið gerðar á Bjarna Sæ­munds­syni árið 2003 og var þá skipt um all­ar þrjár dísil­vél­ar, sett upp nýtt afl­stjórn­un­ar­kerfi, dælu­kerfi end­ur­nýjað, ein­angr­un end­ur­nýjuð og um­bæt­ur gerðar í sal, eld­húsi, dag­vist­um, rann­sókn­ar­stofu, her­bergj­um, rann­sókn­ar­stofu og stýris­húsi.

Þá mun FSRE meðal annn­ars líta til sjálf­bærni, end­ur­notk­un­ar og kol­efn­is­fót­spors þegar farið er yfir til­boð í skipið. Opn­un til­boða verður 31. mars 2025.

Vek­ur FSRE at­hygli mögu­legra kaup­enda á því að það sé vitað að það sé asbest í skip­inu og að ekki hafi verið gert sér­stök út­tekt á skip­inu með til­liti til þess.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.7.25 428,85 kr/kg
Þorskur, slægður 11.7.25 578,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.7.25 360,83 kr/kg
Ýsa, slægð 11.7.25 382,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.7.25 144,86 kr/kg
Ufsi, slægður 11.7.25 195,55 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 11.7.25 216,76 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.7.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 6.801 kg
Þorskur 3.848 kg
Skarkoli 2.373 kg
Steinbítur 1.823 kg
Sandkoli 256 kg
Samtals 15.101 kg
11.7.25 Skúli ST 35 Línutrekt
Ýsa 3.005 kg
Þorskur 2.052 kg
Steinbítur 104 kg
Keila 50 kg
Skarkoli 22 kg
Karfi 7 kg
Samtals 5.240 kg
11.7.25 Skúli ST 75 Landbeitt lína
Ýsa 4.507 kg
Þorskur 3.896 kg
Steinbítur 210 kg
Keila 32 kg
Skarkoli 25 kg
Karfi 14 kg
Samtals 8.684 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.7.25 428,85 kr/kg
Þorskur, slægður 11.7.25 578,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.7.25 360,83 kr/kg
Ýsa, slægð 11.7.25 382,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.7.25 144,86 kr/kg
Ufsi, slægður 11.7.25 195,55 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 11.7.25 216,76 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.7.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 6.801 kg
Þorskur 3.848 kg
Skarkoli 2.373 kg
Steinbítur 1.823 kg
Sandkoli 256 kg
Samtals 15.101 kg
11.7.25 Skúli ST 35 Línutrekt
Ýsa 3.005 kg
Þorskur 2.052 kg
Steinbítur 104 kg
Keila 50 kg
Skarkoli 22 kg
Karfi 7 kg
Samtals 5.240 kg
11.7.25 Skúli ST 75 Landbeitt lína
Ýsa 4.507 kg
Þorskur 3.896 kg
Steinbítur 210 kg
Keila 32 kg
Skarkoli 25 kg
Karfi 14 kg
Samtals 8.684 kg

Skoða allar landanir »