Hefði hugsanlega átt að veita leyfið fyrr

Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra að loknum fundi starfsstjórnarinnar í dag.
Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra að loknum fundi starfsstjórnarinnar í dag. mbl.is/Karítas

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, gerir ekki athugasemd við veitingu hvalveiðileyfis. Hann segir þó að hugsanlega hefði mátt veita það fyrr.

Þetta segir Sigurður i samtali við mbl.is að ríkisstjórnarfundi loknum.

Bjarni Bene­dikts­son, starf­andi mat­vælaráðherra, gaf í gær út leyfi til veiða á langreyðum til Hvals hf. auk leyf­is til veiða á hrefnu til tog- og hrefnu­veiðibáts­ins Hall­dórs Sig­urðsson­ar ÍS 14, sem er í eigu fé­lags­ins Tjald­tanga.

Styðja hvalveiðar

„Við í Framsókn styðjum að við nýtum okkar rétt til að veiða með sjálfbærum hætti hvali eins og aðrar auðlindir sjávar. Þannig ég geri ekki athugasemd við það,“ segir hann. 

Hann segir fordæmi vera fyrir því að ákvarðanir um hvalveiðar séu teknar í starfsstjórn og nefnir hann að það hafi gerst árið 2009 og 2017. 

Gerir ekki athugasemd við það að vera með virkt leyfi

Spurður hvort að það hefði átt að bíða þar til ný ríkisstjórn tæki við segir Sigurður:

„Ég geri bara ekki athugasemd við það að við séum með virkt hvalveiðileyfi og það hefði kannski átt að vera búið að veita það fyrr,“ segir Sigurður. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.2.25 591,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.2.25 590,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.2.25 317,96 kr/kg
Ýsa, slægð 21.2.25 304,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.2.25 221,77 kr/kg
Ufsi, slægður 21.2.25 271,15 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 21.2.25 318,77 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.2.25 Máni II ÁR 7 Línutrekt
Ýsa 939 kg
Þorskur 210 kg
Samtals 1.149 kg
22.2.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 486 kg
Ýsa 407 kg
Þorskur 175 kg
Hlýri 60 kg
Keila 6 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.137 kg
22.2.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Þorskur 249 kg
Ýsa 56 kg
Hlýri 15 kg
Samtals 320 kg
22.2.25 Sólrún EA 151 Lína
Þorskur 4.590 kg
Ýsa 1.106 kg
Keila 68 kg
Steinbítur 51 kg
Hlýri 27 kg
Ufsi 8 kg
Samtals 5.850 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.2.25 591,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.2.25 590,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.2.25 317,96 kr/kg
Ýsa, slægð 21.2.25 304,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.2.25 221,77 kr/kg
Ufsi, slægður 21.2.25 271,15 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 19.2.25 170,00 kr/kg
Gullkarfi 21.2.25 318,77 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.2.25 Máni II ÁR 7 Línutrekt
Ýsa 939 kg
Þorskur 210 kg
Samtals 1.149 kg
22.2.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 486 kg
Ýsa 407 kg
Þorskur 175 kg
Hlýri 60 kg
Keila 6 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.137 kg
22.2.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Þorskur 249 kg
Ýsa 56 kg
Hlýri 15 kg
Samtals 320 kg
22.2.25 Sólrún EA 151 Lína
Þorskur 4.590 kg
Ýsa 1.106 kg
Keila 68 kg
Steinbítur 51 kg
Hlýri 27 kg
Ufsi 8 kg
Samtals 5.850 kg

Skoða allar landanir »