„Ráðuneytið hefur haft umsóknir um veiðar á langreyði og hrefnu til meðferðar í nokkrar vikur og mánuði. Umsagnarferlinu var lokið sem og athugun ráðuneytisins að öðru leyti og þá er eðlilegt að tekin sé afstaða til erindisins sem ég hef nú gert,“ segir Bjarni Benediktsson matvælaráðherra í samtali við Morgunblaðið.
Tilkynnt var í gær um að hvalveiðar hafa verið heimilaðar með útgáfu leyfis matvælaráðherra til Hvals hf. til veiða á langreyðum.
Einnig var gefið út leyfi til hrefnuveiða til tog- og hrefnuveiðibátsins Halldórs Sigurðssonar ÍS 14 sem er í eigu Tjaldtanga ehf., en þrjár umsóknir bárust um leyfi til hrefnuveiða og ein umsókn til veiða á langreyðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu.
„Einn umsækjandi uppfyllti skilyrði til að stunda hrefnuveiðar og Hvalur hf. til veiða á langreyði eins og áður. Hvalur hefur fengið útgefin leyfi tvisvar á kjörtímabilinu sem var að ljúka og einnig fengið leyfi á fyrri árum,“ segir Bjarni.
Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.2.25 | 591,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.2.25 | 590,29 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.2.25 | 317,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.2.25 | 304,60 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.2.25 | 221,77 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.2.25 | 271,15 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.2.25 | 318,77 kr/kg |
22.2.25 Máni II ÁR 7 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 939 kg |
Þorskur | 210 kg |
Samtals | 1.149 kg |
22.2.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 486 kg |
Ýsa | 407 kg |
Þorskur | 175 kg |
Hlýri | 60 kg |
Keila | 6 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 1.137 kg |
22.2.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 249 kg |
Ýsa | 56 kg |
Hlýri | 15 kg |
Samtals | 320 kg |
22.2.25 Sólrún EA 151 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.590 kg |
Ýsa | 1.106 kg |
Keila | 68 kg |
Steinbítur | 51 kg |
Hlýri | 27 kg |
Ufsi | 8 kg |
Samtals | 5.850 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.2.25 | 591,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.2.25 | 590,29 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.2.25 | 317,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.2.25 | 304,60 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.2.25 | 221,77 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.2.25 | 271,15 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 19.2.25 | 170,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.2.25 | 318,77 kr/kg |
22.2.25 Máni II ÁR 7 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 939 kg |
Þorskur | 210 kg |
Samtals | 1.149 kg |
22.2.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 486 kg |
Ýsa | 407 kg |
Þorskur | 175 kg |
Hlýri | 60 kg |
Keila | 6 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 1.137 kg |
22.2.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 249 kg |
Ýsa | 56 kg |
Hlýri | 15 kg |
Samtals | 320 kg |
22.2.25 Sólrún EA 151 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.590 kg |
Ýsa | 1.106 kg |
Keila | 68 kg |
Steinbítur | 51 kg |
Hlýri | 27 kg |
Ufsi | 8 kg |
Samtals | 5.850 kg |